Gengur til liðs við Víking

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ásamt John Andrews þjálfara.
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ásamt John Andrews þjálfara. Ljósmynd/Víkingur

Knattspyrnukonan Ísfold Marý Sigtryggsdóttir er gengin til liðs við Víking úr Reykjavík. 

Ísfold, sem er tvítug, skrifar undir tveggja ára samning í Víkinni en hún er uppalin hjá KA. 

Ísfold kom inn í lið Þór/KA árið 2019 og á að baki 97 leiki í meistaraflokki. 

Þá lék hún 14 leiki með Þór/KA síðastliðið sumar og skoraði tvö mörk. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert