Arfleiddi ástkært félag sitt að hárri upphæð

Halldórs B. Jónssonar minnst á heimavelli Fram í Úlfarsárdal í …
Halldórs B. Jónssonar minnst á heimavelli Fram í Úlfarsárdal í júlí síðastliðnum. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Hall­dór B. Jóns­son, fyrr­ver­andi formaður knatt­spyrnu­deild­ar Fram og vara­formaður KSÍ, arf­leiddi fé­lagið sem stóð hon­um næst að dágóðri upp­hæð líkt og nú­ver­andi formaður knatt­spyrnu­deild­ar Fram grein­ir frá.

Vís­ir vek­ur at­hygli á því að í árs­reikn­ingi Fram fyr­ir árið 2024 hafi upp­hæð „annarra styrkja“ verið 143,4 millj­ón­um króna hærri en árið á und­an. Upp­hæðin nam 176,8 millj­ón­um króna árið 2024 en 33,4 millj­ón­um króna árið 2023.

Guðmund­ur Torfa­son formaður knatt­spyrnu­deild­ar Fram sagði við Vísi að hann gæti ekki gefið upp ná­kvæma upp­hæð vegna trúnaðar en staðfesti að Fram hafi verið í erfðaskrá Hall­dórs og að upp­hæðin sem hann hafi eft­ir­látið fé­lag­inu hafi verið „dágóð.“

Hall­dór tók við for­mennsku í knatt­spyrnu­deild Fram árið 1981. Hall­dór og stjórn­ar­menn hans í Fram lögðu mikla áhersla að styrkja meist­ara­flokk Fram, sem varð mjög sig­ur­sæll und­ir stjórn Ásgeirs Elías­son­ar þjálf­ara en liðið vann þá 15 bik­ara á sjö árum.

Meðal ann­ars varð fé­lagið Íslands­meist­ari þris­var sinn­um og bik­ar­meist­ari jafnoft.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert