Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum

Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til Víkings frá Val og …
Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til Víkings frá Val og samdi við félagið til tveggja ára. mbl.is/Karítas Sveina Guðjónsdóttir

Opnað  var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um miðviku­dag­inn 5. fe­brú­ar og ís­lensku fé­lög­in í tveim­ur efstu deild­um karla geta fengið til sín leik­menn þar til 29. apríl.

Mbl.is fylg­ist að vanda með öll­um breyt­ing­um á liðunum í þess­um tveim­ur deild­um og þessi frétt er upp­færð jafnt og þétt eft­ir því sem fé­laga­skipt­in eru staðfest.

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti í Bestu deild karla og 1. deild karla (Lengju­deild­inni). Fyrst nýj­ustu skipt­in og síðan alla leik­menn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig frá því síðasta fé­laga­skipta­glugga var lokað síðasta sum­ar. Dag­setn­ing seg­ir til um hvenær viðkom­andi er lög­leg­ur með nýju liði.

Helstu fé­laga­skipt­in síðustu daga:
18.3. Hinrik Harðar­son, ÍA - Odd
18.3. Ibra­hima Cam­ara, Njarðvík - Spánn
17.3. Gylfi Þór Sig­urðsson, Val­ur - Vík­ing­ur R.
14.3. Marius Lundemo, Lilleström - Val­ur
13.3. Geor­ge Nunn, HK - Cobh Ramblers
12.3. Jón Jök­ull Hjalta­son, Þór - Aar­hus Fremad
11.3. Tobi­as Thomsen, Tor­reen­se - Breiðablik
  8.3. Hrafn Guðmunds­son, KR - Stjarn­an
  8.3. Jóan Sím­un Ed­munds­son, Shkupi - KA
  6.3. Ísak Daði Ívars­son, Vík­ing­ur R. - ÍR
  5.3. Gustav Bonde Dahl, Fram - Dan­mörk
  4.3. Ingi Þór Sig­urðsson, ÍA - Grinda­vík (lán)
  4.3. Mihajlo Raja­kovac, AC Mil­an - Kefla­vík
  1.3. Kost­iantyn Iaros­hen­ko, Þrótt­ur R. - Hauk­ar
  1.3. Kri­stof­fer Lepik, Oddevold - Vestri
28.2. Clé­ment Bayiha, York United - Þór
27.2. Sami Kam­el, Kefla­vík - Nor­eg­ur
27.2. Jón Arn­ar Barðdal, ÍBV - KFG
26.2. Brynj­ar Gauti Guðjóns­son, Fram - Fjöln­ir
26.2. Daní­el Agn­ar Ásgeirs­son, Vestri - Grótta
26.2. Bald­vin Þór Berndsen, Fjöln­ir - ÍA
26.2. Hilm­ir Elís Hilm­ars­son, ÍA - Fjöln­ir (lán)
26.2. Björg­vin Brimi Andrés­son, KR - Grótta
25.2. Þorri Mar Þóris­son, Öster - Stjarn­an
24.2. Tiago Fern­and­es, Fram - Kína
22.2. Þor­lák­ur Breki Baxter, Stjarn­an - ÍBV (lán)
22.2. Birg­ir Jakob Jóns­son, Atal­anta - Val­ur
21.2. Pat­rik Johann­esen, Breiðablik - KÍ Klaks­vík
21.2. Tóm­as Orri Ró­berts­son, Breiðablik - FH
21.2. Ant­on Kra­lj, Hamm­ar­by - Vestri

BESTA DEILD KARLA

Óli Valur Ómarsson er kominn til Breiðabliks en hann lék …
Óli Val­ur Ómars­son er kom­inn til Breiðabliks en hann lék á síðasta tíma­bili með Stjörn­unni sem lánsmaður frá Sirius í Svíþjóð. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal

BREIÐABLIK
Þjálf­ari: Hall­dór Árna­son
Lokastaðan 2024: Íslands­meist­ari.

Komn­ir:
11.3. Tobi­as Thomsen frá Tor­reen­se (Portúgal)
12.2. Ant­on Logi Lúðvíks­son frá Haugesund (Nor­egi)
  8.2. Óli Val­ur Ómars­son frá Sirius (Svíþjóð)
  6.2. Val­geir Val­geirs­son frá Öre­bro (Svíþjóð)
  6.2. Ágúst Orri Þor­steins­son frá Genoa (Ítal­íu)
  5.2. Ásgeir Helgi Orra­son frá Kefla­vik (úr láni)
  5.2. Dag­ur Örn Fjeld­sted frá HK (úr láni)

Farn­ir:
21.2. Pat­rik Johann­esen í KÍ Klaks­vík (Fær­eyj­um)
21.2. Tóm­as Orri Ró­berts­son í FH (var í láni hjá Gróttu)
  8.2. Jón Sölvi Sím­on­ar­son í ÍA (lán)
  8.2. Kristó­fer Máni Páls­son í Grinda­vík
  5.2. Oli­ver Sig­ur­jóns­son í Aft­ur­eld­ingu
  5.2. Al­ex­and­er Helgi Sig­urðar­son í KR
30.1. Ísak Snær Þor­valds­son í Rosen­borg (Nor­egi) (úr láni)
17.12. Damir Mum­in­ovic í DPMM (Brúnei)

Róbert Orri Þorkelsson, fyrirliði 21-árs landsliðsins á síðasta ári, er …
Ró­bert Orri Þorkels­son, fyr­irliði 21-árs landsliðsins á síðasta ári, er kom­inn til Vík­ings eft­ir að hafa leikið í Nor­egi og Kan­ada frá 2021. mbl.is/​Eyþór Árna­son

VÍKING­UR R.
Þjálf­ari: Sölvi Geir Ottesen.
Lokastaðan 2024: 2. sæti.

Komn­ir:
17.3. Gylfi Þór Sig­urðsson frá Val
  6.2. Ró­bert Orri Þorkels­son frá Kongs­vin­ger (Nor­egi)
  6.2. Stíg­ur Dilj­an Þórðar­son frá Triest­ina (Ítal­íu)
  5.2. Atli Þór Jónas­son frá HK
  5.2. Daní­el Haf­steins­son frá KA
  5.2. Sveinn Mar­geir Hauks­son frá KA
  5.2. Kári Vil­berg Atla­son frá Njarðvík (úr láni)
  5.2. Sig­urður Stein­ar Björns­son frá Þrótti R. (úr láni)

Farn­ir:
  6.2. Ísak Daði Ívars­son í ÍR (var í láni hjá Gróttu)
17.2. Danij­el Dej­an Djuric í Istra (Króa­tíu)
14.2. Hrann­ar Ingi Magnús­son í Gróttu
28.1. Gísli Gott­skálk Þórðar­son í Lech Pozn­an (Póllandi)

Miðjumaðurinn Birkir Heimisson er kominn aftur til Vals eftir eitt …
Miðjumaður­inn Birk­ir Heim­is­son er kom­inn aft­ur til Vals eft­ir eitt ár með Þór á Ak­ur­eyri. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

VAL­UR
Þjálf­ari: Sr­djan Tufegdzic.
Lokastaðan 2024: 3. sæti.

Komn­ir:
14.3. Marius Lundemo frá Lilleström (Nor­egi)
22.2. Birk­ir Jakob Jóns­son frá Atal­anta (Ítal­íu)
  8.2. Markus Nakkim frá Orange County (Banda­ríkj­un­um)
  5.2. Birk­ir Heim­is­son frá Þór
  5.2. Daði Kára­son frá Vík­ingi Ó. (lánaður aft­ur í Vík­ing Ó.)
  5.2. Tóm­as Bent Magnús­son frá ÍBV
  5.2. Kristján Odd­ur Kristjáns­son frá Gróttu
  5.2. Sverr­ir Þór Krist­ins­son frá KFA (úr láni)

Farn­ir:
17.3. Gylfi Þór Sig­urðsson í Vík­ing
11.2. Birk­ir Már Sæv­ars­son í Nacka (Svíþjóð)
31.1. Frederik Schram í Rosk­ilde (Dan­mörku)

Samúel Kári Friðjónsson er kominn til Stjörnunnar eftir að hafa …
Samú­el Kári Friðjóns­son er kom­inn til Stjörn­unn­ar eft­ir að hafa leikið und­an­far­in ell­efu ár í Grikklandi, Nor­egi, Þýskalandi og Englandi. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

STJARN­AN
Þjálf­ari: Jök­ull Inga­son Elísa­bet­ar­son.
Lokastaðan 2024: 4. sæti.

Komn­ir:
  8.3. Hrafn Guðmunds­son frá KR
25.2. Þorri Mar Þóris­son frá Öster (Svíþjóð)
  6.2. Samú­el Kári Friðjóns­son frá Atromitos (Grikklandi)
  5.2. Bene­dikt V. Warén frá Vestra
  5.2. Alex Þór Hauks­son frá KR
  5.2. Andri Rún­ar Bjarna­son frá Vestra
  5.2. Aron Dag­ur Birnu­son frá Grinda­vík
  5.2. Guðmund­ur Rafn Inga­son frá Fylki
  5.2. Henrik Máni B. Hilm­ars­son frá ÍBV (úr láni)

Farn­ir:
22.2. Þor­lák­ur Breki Baxter í ÍBV (lán)
  8.2. Mat­hi­as Rosenörn í FH
  7.2. Óli Val­ur Ómars­son í Sirius (Svíþjóð) (úr láni)
  4.2. Ró­bert Frosti Þorkels­son í GAIS (Svíþjóð)
Daní­el Lax­dal, hætt­ur
Hilm­ar Árni Hall­dórs­son, hætt­ur
Þór­ar­inn Ingi Valdi­mars­son, hætt­ur

Kantmaðurinn Ómar Björn Stefánsson er kominn til Skagamanna frá Fylki.
Kant­maður­inn Ómar Björn Stef­áns­son er kom­inn til Skaga­manna frá Fylki. Ljós­mynd/Í​A/​Jón Gaut­ur Hann­es­son

ÍA
Þjálf­ari: Jón Þór Hauks­son.
Lokastaðan 2024: 5. sæti.

Komn­ir:
26.2. Bald­vin Þór Berndsen frá Fjölni
  8.2. Jón Sölvi Sím­on­ar­son frá Breiðabliki (lán)
  7.2. Brynj­ar Óðinn Atla­son frá Hamri
  5.2. Ómar Björn Stef­ans­son frá Fylki
  5.2. Daní­el Michal Grzeg­orzs­son frá KFA

Farn­ir:
18.3. Hinrik Harðar­son í Odd (Nor­egi)
  4.3. Ingi Þór Sig­urðsson í Grinda­vík (lán)
26.2. Hilm­ar Elís Hilm­ars­son í Fjölni (lán)
  6.2. Arn­leif­ur Hjör­leifs­son í Njarðvík 
  5.2. Árni Sal­var Heim­is­son í Grinda­vík (lán)
  5.2. Breki Þór Her­manns­son í Grinda­vík (lán)
  5.2. Mar­vin Darri Stein­ars­son í Gróttu (var í láni frá Vestra)
Arn­ór Smára­son, hætt­ur

Varnarmaðurinn Birkir Valur Jónsson er kominn til FH eftir að …
Varn­ar­maður­inn Birk­ir Val­ur Jóns­son er kom­inn til FH eft­ir að hafa leikið all­an sinn fer­il á Íslandi með HK. mbl.is/Ó​ttar Geirs­son

FH
Þjálf­ari: Heim­ir Guðjóns­son
Lokastaðan 2024: 6. sæti.

Komn­ir:
8.2. Mat­hi­as Rosenörn frá Stjörn­unni
7.2. Ein­ar Karl Ingvars­son frá Grinda­vík
6.2. Bragi Karl Bjarka­son frá ÍR
5.2. Birk­ir Val­ur Jóns­son frá HK
5.2. Dus­an Brkovic frá Leikni R. (úr láni)
5.2. Gils Gísla­son frá ÍR (úr láni)
5.2. Þór Sig­ur­jóns­son frá KFA (úr láni)

Farn­ir:
12.2. Heiðar Máni Her­manns­son í Hauka
10.2. Ólaf­ur Guðmunds­son í Aalesund (Nor­egi)
  5.2. Bjarki Stein­sen Arn­ars­son í Fylki
  5.2. Ingimar Tor­björns­son Stöle í KA (úr láni)
  5.2. Vuk Osk­ar Dimitrij­evic í Fram
15.1. Logi Hrafn Ró­berts­son í Istra (Króa­tíu)
  6.1. Robby Wakaka í Tien­en (Belg­íu)
Finn­ur Orri Mar­geirs­son, hætt­ur

Varnarmaðurinn Guðjón Ernir Hrafnkelsson er kominn til KA frá ÍBV.
Varn­ar­maður­inn Guðjón Ern­ir Hrafn­kels­son er kom­inn til KA frá ÍBV. Ljós­mynd/​Sig­fús Gunn­ar

KA
Þjálf­ari: Hall­grím­ur Jónas­son.
Lokastaðan 2024: 7. sæti og bikar­meist­ari.

Komn­ir:
  8.3. Jóan Sím­un Ed­mundsen frá Shkupi (N-Makedón­íu)
12.2. Jon­ath­an Rasheed frá Värnamo (Svíþjóð)
  5.2. Guðjón Ern­ir Hrafn­kels­son frá ÍBV
  5.2. Ingimar Tor­björns­son Stöle frá FH (úr láni)

Farn­ir:
8.2. Harley Will­ard í Sel­foss
8.2. Dar­ko Bulatovic í Arsenal Tivat (Svart­fjalla­landi)
8.2. Breki Hólm Bald­urs­son í KA (lán - var í láni hjá Dal­vík/​Reyni)
5.2. Elf­ar Árni Aðal­steins­son í Völsung
5.2. Daní­el Haf­steins­son í Vík­ing R.
5.2. Ívar Arn­bro Þór­halls­son í Völsung (lán - var í láni hjá Hetti/​Hug­in)
5.2. Sveinn Mar­geir Hauks­son í Vík­ing R.
27.1. Kristij­an Jajalo í Dinamo Hel­fort (Aust­ur­ríki)

Alexander Helgi Sigurðarson er í stórum hópi leikmanna sem hafa …
Al­ex­and­er Helgi Sig­urðar­son er í stór­um hópi leik­manna sem hafa gengið til liðs við KR en hann hef­ur hingað til leikið með Breiðabliki. mbl.is/Ó​ttar Geirs­son

KR
Þjálf­ari: Óskar Hrafn Þor­valds­son.
Lokastaðan 2024: 8. sæti.

Komn­ir:
7.2. Kristó­fer Orri Pét­urs­son frá Gróttu
5.2. Al­ex­and­er Helgi Sig­urðar­son frá Breiðabliki
5.2. Atli Hrafn Andra­son frá HK
5.2. Eiður Gauti Sæ­björns­son frá HK
5.2. Gabrí­el Hrann­ar Eyj­ólfs­son frá Gróttu
5.2. Hall­dór Snær Georgs­son frá Fjölni
5.2. Hjalti Sig­urðsson frá Leikni R.
5.2. Jakob Gunn­ar Sig­urðsson frá Völsungi
5.2. Július Mar Júlí­us­son frá Fjölni
5.2. Matt­hi­as Præst frá Fylki
5.2. Óli­ver Dag­ur Thorlacius frá Fjölni
5.2. Ró­bert Elís Hlyns­son frá ÍR
5.2. Vicente Val­or frá ÍBV

Farn­ir:
  8.3. Hrafn Guðmunds­son í Stjörn­una
26.2. Björg­vin Brimi Andrés­son í Gróttu
21.2. Dag­ur Bjarka­son í Gróttu
20.2. Óðinn Bjarka­son í ÍR (lán)
14.2. Theó­dór Elm­ar Bjarna­son í KV
  8.2. Jakob Gunn­ar Sig­urðsson í Þrótt R. (lán)
  7.2. Guy Smit í Vestra
  5.2. Alex Þór Hauks­son í Stjörn­una
  5.2. Axel Óskar Andrés­son í Aft­ur­eld­ingu
  5.2. Eyþór Aron Wöhler í Fylki
  5.2. Rúrik Gunn­ars­son í HK
  3.1. Beno­ný Breki Andrés­son í Stockport (Englandi)

Kantmaðurinn Vuk Oskar Dimitrijevic er kominn til Fram frá FH.
Kant­maður­inn Vuk Osk­ar Dimitrij­evic er kom­inn til Fram frá FH. mbl.is/Ó​laf­ur Árdal

FRAM
Þjálf­ari: Rún­ar Krist­ins­son.
Lokastaðan 2024: 9. sæti.

Komn­ir:
Óstaðfest: Óli­ver Elís Hlyns­son frá ÍR
11.2. Isra­el García frá Barbastro (Spáni)
11.2. Jakob Byström frá Stocksund (Svíþjóð)
  5.2. Arn­ar Daní­el Aðal­steins­son frá Gróttu
  5.2. Kristó­fer Kon­ráðsson frá Grinda­vík
  5.2. Ró­bert Hauks­son frá Leikni R.
  5.2. Sig­ur­jón Rún­ars­son frá Grinda­vík
  5.2. Vikt­or Freyr Sig­urðsson frá Leikni R.
  5.2. Vuk Osk­ar Dimitrij­evic frá FH
  5.2. Benja­mín Jóns­son frá Þrótti V. (úr láni)
  5.2. Eg­ill Otti Vil­hjálms­son frá Þrótti V. (úr láni)

Farn­ir:
  5.3. Gustav Bonde Dahl í danskt fé­lag
26.2. Brynj­ar Gauti Guðjóns­son í Fjölni
24.2. Tiago Fern­and­es til Kína
21.2. Víðir Freyr Ívars­son í ÍR (var í láni hjá Hetti/​Hug­in)
  5.2. Orri Sig­ur­jóns­son í Þór
  5.2. Mika­el Trausti Viðars­son í ÍR
  5.2. Stefán Þór Hann­es­son í Ham­ar

Hollendingurinn Guy Smit mun verja mark Vestra í ár en …
Hol­lend­ing­ur­inn Guy Smit mun verja mark Vestra í ár en hann hef­ur leikið með KR, Val, ÍBV og Leikni R. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

VESTRI
Þjálf­ari: Davíð Smári Lamu­de.
Lokastaðan 2024: 10. sæti.

Komn­ir:
  1.3. Kri­stof­fer Lepik frá Oddevold (Svíþjóð)
21.2. Ant­on Kra­lj frá Hamm­ar­by (Svíþjóð)
  8.2. Birk­ir Ey­dal frá Dan­mörku
  8.2. Guðmund­ur Páll Ein­ars­son frá KFG
  7.2. Guy Smit frá KR
  7.2. Emm­anu­el Duah frá HB Þórs­höfn (Fær­eyj­um)
  6.2.
Diego Montiel frá Var­berg (Svíþjóð)

Farn­ir:
26.2. Daní­el Agn­ar Ásgeirs­son í Gróttu
  7.2. Ibra­hima Baldé í Þór
  7.2. William Eskel­in­en í Oulu (Finn­landi)
  5.2. Bene­dikt V. Warén í Stjörn­una
  5.2. Andri Rún­ar Bjarna­son í Stjörn­una
  5.2. Elv­ar Bald­vins­son í Völsung

Omar Sowe, sóknarmaður frá Gabon, er kominn til ÍBV en …
Omar Sowe, sókn­ar­maður frá Ga­bon, er kom­inn til ÍBV en hann hef­ur skorað 26 mörk fyr­ir Leikni R. í 1. deild­inni und­an­far­in tvö ár. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

ÍBV
Þjálf­ari: Þor­lák­ur Árna­son.
Lokastaðan 2024: Meist­ari 1. deild­ar.

Komn­ir:
22.2. Þor­lák­ur Breki Baxter frá Stjörn­unni (lán)
  8.2. Jov­an Mitrovic frá Indija (Serbíu)
  7.2. Birg­ir Ómar Hlyns­son frá Þór (lán)
  7.2. Jörgen Petter­sen frá Þrótti R.
  7.2. 
Mil­an Tomic frá Vr­sac (Serbíu)
  7.2. Matti­as Ede­land frá Stocksund (Svíþjóð)
  5.2. Omar Sowe frá Leikni R.
  5.2. Arn­ór Ingi Krist­ins­son rá Leikni R.

Farn­ir:
27.2. Jón Arn­ar Barðdal í KFG
  5.2. Guðjón Ern­ir Hrafn­kels­son í KA
  5.2. Arn­ór Sölvi Harðar­son í ÍR
  5.2. Eiður Atli Rún­ars­son í HK (úr láni)
  5.2. Henrik Máni B. Hilm­ars­son í Stjörn­una (úr láni)
  5.2. Tóm­as Bent Magnús­son í Val
  5.2. Vicente Val­or í KR

Axel Óskar Andrésson er kominn til Aftureldingar eftir ellefu ára …
Axel Óskar Andrés­son er kom­inn til Aft­ur­eld­ing­ar eft­ir ell­efu ára fjar­veru en hann lék með KR á síðasta tíma­bili. mbl.is/​Eyþór Árna­son

AFT­UR­ELD­ING
Þjálf­ari: Magnús Már Ein­ars­son.
Lokastaðan 2024: 4. sæti 1. deild­ar og sig­ur í um­spili.

Komn­ir:
5.2. Axel Óskar Andrés­son frá KR
5.2. Oli­ver Sig­ur­jóns­son frá Breiðabliki
5.2. Þórður Gunn­ar Hafþórs­son frá Fylki
5.2. Þórður Inga­son frá KFA

Farn­ir:
6.2. Ásgeir Frank Ásgeirs­son í Fjölni


1. DEILD KARLA (Lengju­deild­in)

Aron Kristófer Lárusson, fyrrverandi leikmaður KR og ÍA, er kominn …
Aron Kristó­fer Lárus­son, fyrr­ver­andi leikmaður KR og ÍA, er kom­inn til HK frá Þór á Ak­ur­eyri. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

HK
Þjálf­ari: Her­mann Hreiðars­son.
Lokastaðan 2024: 11. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ir:
5.2. Aron Kristó­fer Lárus­son frá Þór
5.2. Dag­ur Ingi Ax­els­son frá Fjölni
5.2. Hauk­ur Leif­ur Ei­ríks­son frá Þrótti V.
5.2. Andri Már Harðar­son frá Hauk­um (úr láni)
5.2. Eiður Atli Rún­ars­son frá ÍBV (úr láni)
5.2. Ólaf­ur Örn Ásgeirs­son frá Völsungi (úr láni)
5.2. Rúrik Gunn­ars­son frá KR

Farn­ir:
13.3. Geor­ge Nunn í Cobh Ramblers (Írlandi)
18.2. Chri­stof­fer Peter­sen í Kol­d­ing (Dan­mörku)
  5.2. Atli Þór Jónas­son í Vík­ing R.
  5.2. Birk­ir Val­ur Jóns­son í FH
  5.2. Atli Hrafn Andra­son í KR
  5.2. Dag­ur Örn Fjeld­sted í Breiðablik (úr láni)
  5.2. Eiður Gauti Sæ­björns­son í KR

Eyþór Aron Wöhler er kominn til Fylkis eftir eitt tímabil …
Eyþór Aron Wöhler er kom­inn til Fylk­is eft­ir eitt tíma­bil í röðum KR-inga. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

FYLK­IR
Þjálf­ari: Árni Freyr Guðna­son.
Lokastaðan 2024: 12. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ir:
5.2. Bjarki Stein­sen Arn­ars­son frá FH
5.2. Eyþór Aron Wöhler frá KR

Farn­ir:
5.2. Ómar Björn Stef­áns­son í ÍA
5.2. Þórður Gunn­ar Hafþórs­son í Aft­ur­eld­ingu
5.2. Guðmund­ur Rafn Inga­son í Stjörn­una
5.2. Matt­hi­as Præst í KR

Palenstínski framherjinn Muhamed Alghoul er kominn aftur til Keflavíkur en …
Palenstínski fram­herj­inn Muhamed Al­g­houl er kom­inn aft­ur til Kefla­vík­ur en hann lék þar áður 2023. Ljós­mynd/​Krist­inn Steinn

KEFLAVÍK
Þjálf­ari: Har­ald­ur Freyr Guðmunds­son.
Lokastaðan 2024: 2. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
  4.3. Mihajlo Raja­kovac frá AC Mil­an (Ítal­íu)
11.2. Stef­an Lju­bicic frá Skövde AIK (Svíþjóð)
  6.2. Mar­in Brigic frá Sesvete (Króa­tíu)
  6.2. Muhamed Al­g­houl frá Jarun (Króa­tíu)
  6.2. Björn Bogi Guðna­son frá He­eren­veen (Hollandi)
  5.2. Hreggviður Her­manns­son frá Njarðvík
  5.2. Eiður Orri Ragn­ars­son frá KFA

Farn­ir:
  2.3. Rún­ar Ingi Ey­steins­son í Þrótt V. (lán)
27.2. Sami Kam­el til Nor­egs
14.2. Aron Örn Há­kon­ar­son í Víði (lán)
12.2. Óli­ver Andri Ein­ars­son í ÍR
  5.2. Ásgeir Helgi Orra­son í Breiðablik (úr láni)
  5.2. Sig­urður Orri Ingimars­son í ÍR
  3.2. Mihael Mla­den í Radnik Krizevci (Króa­tíu)

Miðjumaðurinn Árni Elvar Árnason er kominn til Fjölnis frá Þór …
Miðjumaður­inn Árni Elv­ar Árna­son er kom­inn til Fjöln­is frá Þór á Ak­ur­eyri. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

FJÖLNIR
Þjálf­ari: Úlfur Arn­ar Jök­uls­son.
Lokastaðan 2024: 3. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
  4.3. Snorri Þór Stef­áns­son frá KFG
26.6. Brynj­ar Gauti Guðjóns­son frá Fram
  6.2. Ásgeir Frank Ásgeirs­son frá Aft­ur­eld­ingu
  5.2. Axel Freyr Ívars­son frá Kára
  5.2. Árni Elv­ar Árna­son frá Þór

Farn­ir:
13.2. Jónatan Guðni Arn­ars­son í Norr­köp­ing (Svíþjóð)
  5.2. Dag­ur Ingi Ax­els­son í HK
  5.2. Axel Freyr Harðar­son í ÍR
  5.2. Hall­dór Snær Georgs­son í KR
  5.2. Július Mar Júlí­us­son í KR
  5.2. Óli­ver Dag­ur Thorlacius í KR
Guðmund­ur Karl Guðmunds­son, hætt­ur

ÍR
Þjálf­ari: Jó­hann Birn­ir Guðmunds­son.
Lokastaðan 2024: 5. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
Óstaðfest: Ívan Óli Santos frá Gróttu
  6.3. Ísak Daði Ívars­son frá Vík­ingi R.
21.2. Víðir Freyr Ívars­son frá Fram
20.2. Óðinn Bjarka­son frá KR (lán)
12.2. Óli­ver Andri Ein­ars­son frá Kefla­vík
  8.2. Breki Hólm Bald­urs­son frá KA (lán)
  5.2. Bald­ur Páll Sæv­ars­son frá Vík­ingi R.
  5.2. Jónþór Atli Ing­ólfs­son frá Augna­bliki
  5.2. Arn­ór Sölvi Harðar­son frá ÍBV
  5.2. Birg­ir Óli­ver Árna­son frá KFK (úr láni)
  5.2. Mika­el Trausti Viðars­son frá Fram
  5.2. Sig­urður Karl Gunn­ars­son frá Árbæ
  5.2. Sig­urður Orri Ingimars­son frá Kefla­vík

Farn­ir:
Óstaðfest: Óli­ver Elís Hlyns­son í Fram
14.2. Marteinn Theo­dórs­son í Kára
  6.2. Bragi Karl Bjarka­son í FH
  5.2. Arn­ór Gauti Úlfars­son í Grinda­vík
  5.2. Sæþór Ívan Viðars­son í Hött/​Hug­in
  5.2. Gils Gísla­son í FH (úr láni)
  5.2. Ró­bert Elís Hlyns­son í KR

NJARÐVÍK
Þjálf­ari: Gunn­ar Heiðar Þor­valds­son.
Lokastaðan 2024: 6. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
8.2. Valdi­mar Jó­hanns­son frá Sel­fossi
7.2. Bartosz Matoga frá Árbæ
7.2. Ýmir Hjálms­son frá Kára
6.2. Arn­leif­ur Hjör­leifs­son frá ÍA 

Farn­ir:
18.3. Ibra­hima Cam­ara í spænskt fé­lag
  2.3. Daði Fann­ar Rein­h­ards­son í Árbæ (lán)
  5.2. Hreggviður Her­manns­son í Kefla­vík
  5.2. Kári Vil­berg Atla­son í Vík­ing R. (úr láni)

Jakob Gunnar Sigurðsson, sem skoraði 25 mörk fyrir Völsung í …
Jakob Gunn­ar Sig­urðsson, sem skoraði 25 mörk fyr­ir Völsung í 2. deild 2024, er kom­inn til Þrótt­ar í láni frá KR. Ljós­mynd/​Hafþór Hreiðars­son

ÞRÓTTUR R.
Þjálf­ari: Sig­ur­vin Ólafs­son.
Lokastaðan 2024: 7. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
8.2. Jakob Gunn­ar Sig­urðsson frá KR (lán)
5.2. Ágúst Kar­el Magnús­son frá Ægi (úr láni)
5.2. Björg­vin Stef­áns­son frá KFK (úr láni)
5.2. Daní­el Karl Þrast­ar­son frá KFG (úr láni)
5.2. Eiður Jack Erl­ings­son frá Þrótti V. (úr láni)

Farn­ir:
  1.3. Kost­iantyn Iaros­hen­ko í Hauka
11.2. Andi Mor­ina í Ægi (var í láni hjá Elliða)
  7.2. Jörgen Petter­sen í ÍBV
  5.2. Sveinn Óli Guðna­son í Hauka
  5.2. Sig­urður Stein­ar Björns­son í Vík­ing R. (úr láni)

Framherjinn Dagur Ingi Hammer er kominn til Leiknis í Reykjavík …
Fram­herj­inn Dag­ur Ingi Hammer er kom­inn til Leikn­is í Reykja­vík frá Grind­vík­ing­um. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

LEIKN­IR R.
Þjálf­ari: Ólaf­ur Hrann­ar Kristjáns­son.
Lokastaðan 2024: 8. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
6.2. Ant­on Fann­ar Kjart­ans­son frá Ægi
5.2. Axel Freyr Harðar­son frá Fjölni
5.2. Dag­ur Ingi Hammer Gunn­ars­son frá Grinda­vík

Farn­ir:
14.2. Eg­ill Helgi Guðjóns­son í Árbæ
  5.2. Omar Sowe í ÍBV
  5.2. Arn­ór Ingi Krist­ins­son í ÍBV
  5.2. Dus­an Brkovic í FH (úr láni)
  5.2. Hjalti Sig­urðsson í KR
  5.2. Ró­bert Hauks­son í Fram
  5.2. Vikt­or Freyr Sig­urðsson í Fram

Sindri Þór Guðmundsson, sem lék lengi með Keflavík, er kominn …
Sindri Þór Guðmunds­son, sem lék lengi með Kefla­vík, er kom­inn til Grind­vík­inga frá Reyni í Sand­gerði. mbl.is/​Há­kon

GRINDAVÍK
Þjálf­ari: Har­ald­ur Árni Hróðmars­son.
Lokastaðan 2024: 9. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
  4.3. Ingi Þór Sig­urðsson frá ÍA (lán)
15.2. Eyþór Örn Eyþórs­son frá Val (var í láni hjá Vík­ingi Ó.)
  8.2. Kristó­fer Máni Páls­son frá Breiðabliki
  8.2. Stefán Óli Hall­gríms­son frá Vík­ingi Ó.
  5.2. Arn­ór Gauti Úlfars­son frá ÍR
  5.2. Sindri Þór Guðmunds­son frá Reyni S.
  5.2. Árni Sal­var Heim­is­son frá ÍA (lán)
  5.2. Breki Þór Her­manns­son frá ÍA (lán)
  5.2. Vikt­or Guðberg Hauks­son frá Reyni S. (úr láni)

Farn­ir:
12.2. Matevz Tur­kus til Slóven­íu
  8.2. Ingólf­ur Há­v­arðar­son í Reyni S.
  7.2. Ein­ar Karl Ingvars­son í FH
  5.2. Aron Dag­ur Birnu­son í Stjörn­una
  5.2. Dag­ur Ingi Hammer Gunn­ars­son í Leikni R.
  5.2. Daniel Arnaud Ndi í Vík­ing Ó. (úr láni)
  5.2. Kristó­fer Kon­ráðsson í Fram
  5.2. Sig­ur­jón Rún­ars­son í Fram
30.1. Hass­an Jalloh í ástr­alskt fé­lag (var í láni hjá Dal­vík/​Reyni)
27.1. Josip Krzn­aric í Krka (Slóven­íu)
15.1. Ion Perelló í spænskt fé­lag
14.1. Nuno Mal­heiro í Atletico Mar­in­er (Ítal­íu)
18.12. Denn­is Nieblas í Costa Am­al­fi (Ítal­íu)

Orri Sigurjónsson er kominn aftur til Þórs eftir tvö ár …
Orri Sig­ur­jóns­son er kom­inn aft­ur til Þórs eft­ir tvö ár með Fram. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

ÞÓR
Þjálf­ari: Sig­urður Heiðar Hösk­ulds­son.
Lokastaðan 2024: 10. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
Óstaðfest: Yann Emm­anu­el Affi frá BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)
28.2. Clé­ment Bayiha frá York United (Kan­ada)
14.2. Juan Guar­dia frá Völsungi
  7.2. Ibra­hima Baldé frá Vestra
  7.2. 
Víðir Jök­ull Valdi­mars­son frá Val (var í láni hjá KH)
  6.2. Fran­ko Lalic frá Dal­vík/​Reyni
  5.2. Orri Sig­ur­jóns­son frá Fram
  5.2. Jón Jök­ull Hjalta­son frá Þrótti V. (úr láni)

Farn­ir:
12.3. Jón Jök­ull Hjalta­son í Aar­hus Fremad (Dan­mörku)
  7.2. 
Birg­ir Ómar Hlyns­son í ÍBV (lán)
  6.2. Bjarki Þór Viðars­son í Magna
  5.2. Auðunn Ingi Val­týs­son í Dal­vík/​Reyni
  5.2. Aron Kristó­fer Lárus­son í HK
  5.2. Árni Elv­ar Árna­son í Fjölni
  5.2. Birk­ir Heim­is­son í Val
24.9. Aron Ein­ar Gunn­ars­son í Al Gharafa (Kat­ar)

Framherjinn Frosti Brynjólfsson er kominn til Selfyssinga frá Haukum.
Fram­herj­inn Frosti Brynj­ólfs­son er kom­inn til Sel­fyss­inga frá Hauk­um. mbl.is/Ó​ttar Geirs­son

SEL­FOSS
Þjálf­ari: Bjarni Jó­hanns­son.
Lokastaðan 2024: Meist­ari 2. deild­ar.

Komn­ir:
8.2. Harley Will­ard frá KA
5.2. Frosti Brynj­ólfs­son frá Hauk­um
5.2. Þór­berg­ur Eg­ill Yngva­son frá KFR

Farn­ir:
8.2. Valdi­mar Jó­hanns­son í Njarðvík
5.2. Ingvi Rafn Óskars­son í Stokks­eyri
5.2. Óli­ver Þorkels­son í Hauka (var í láni hjá Hamri)
8.10. Gonzalo Zamorano í spænskt fé­lag

Elfar Árni Aðalsteinsson er kominn heim til Húsavíkur og leikur …
Elf­ar Árni Aðal­steins­son er kom­inn heim til Húsa­vík­ur og leik­ur með Völsungi eft­ir fjór­tán ára fjar­veru og tíu ár með KA. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

VÖLSUNG­UR
Þjálf­ari: Aðal­steinn Jó­hann Friðriks­son.
Lokastaðan 2024: 2. sæti 2. deild­ar.

Komn­ir:
5.2. Elf­ar Árni Aðal­steins­son frá KA
5.2. Elv­ar Bald­vins­son frá Vestra
5.2. Ívar Arn­bro Þór­halls­son frá KA (lán)

Farn­ir:
14.2. Juan Guar­dia í Þór
  5.2. Jakob Gunn­ar Sig­urðsson í KR
  5.2. Ólaf­ur Örn Ásgeirs­son í HK (úr láni)

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert