Sérlega glæsilegt mark Fanneyjar (myndskeið)

Fanney Lísa Jóhannesdóttir (númer 9) fagnar marki í leik á …
Fanney Lísa Jóhannesdóttir (númer 9) fagnar marki í leik á mótinu á Spáni. Ljósmynd/KSÍ

Fann­ey Lísa Jó­hann­es­dótt­ir úr Stjörn­unni skoraði sér­lega glæsi­legt mark á dög­un­um þegar Ísland mætti Úkraínu í undan­keppni Evr­ópu­móts U17 ára kvenna á Spáni.

Fann­ey, sem á ein­mitt sex­tán ára af­mæli í dag, 18. mars, skoraði með mögnuðu skoti upp í markvink­il­inn eft­ir mik­inn sprett í átt að víta­teig Úkraínu.

Þetta var henn­ar átt­unda mark í 17 leikj­um fyr­ir U17 ára landslið og yngri en hún lék þrett­án leiki í Bestu deild­inni í fyrra, þá fimmtán ára  göm­ul, og skoraði eitt mark.

Markið má sjá hér fyr­ir neðan:

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert