Tók ekki þátt í æfingu landsliðsins

Mikael Anderson var ekki með á æfingu í dag.
Mikael Anderson var ekki með á æfingu í dag. mbl.is/Jóhann Ingi

Íslenska karla­landsliðið í knatt­spyrnu æfði á La Finca-svæðinu í Alican­te á Spáni í dag, þar sem liðið und­ir­býr sig fyr­ir leik­ina tvo við Kó­sovó í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar.

All­ir leik­menn hóps­ins tóku þátt í æf­ing­unni í dag, fyr­ir utan Mika­el And­er­sen sem er að glíma við smá­vægi­leg meiðsli.

Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is eru meiðslin ekki al­var­leg og ætti hann að geta verið með í leikj­un­um tveim­ur við Kó­sovó.

Fyrri leik­ur­inn er í Kó­sovó á fimmtu­dags­kvöld og sá seinni í Murcia á Spáni á sunnu­dag. Er það heima­leik­ur Íslands en ekki er hægt að leika á Íslandi vegna fram­kvæmda á Laug­ar­dals­velli.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert