Aron: Ekki mikið eftir

Aron Einar Gunnarsson og Logi Tómasson á landsliðsæfingu.
Aron Einar Gunnarsson og Logi Tómasson á landsliðsæfingu. Ljósmynd/KSÍ

Aron Ein­ar Gunn­ars­son, landsliðsfyr­irliði í fót­bolta til margra ára, verður 36 ára síðar á ár­inu. Hann er í landsliðshópn­um sem mæt­ir Kó­sovó í tveim­ur leikj­um í um­spili í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar.

Þrátt fyr­ir að fyr­irliðabandið sé farið er hungrið meira en oft áður hjá Ak­ur­eyr­ingn­um.

„Ég hef reynt að til­einka mér það að hafa eitt­hvað að sanna. Ég er til­bú­inn í þetta verk­efni, til­bú­inn í bar­áttu og til­bú­inn í að leggja mig all­an fram fyr­ir Íslands hönd,“ sagði Aron við mbl.is frá hót­eli landsliðsins í Alican­te á Spáni.

„Maður er far­inn að átta sig á því að það er ekki mikið eft­ir. Mér líður samt eins og það sé nýtt hung­ur og auk­in orka,“ bætti Aron við.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert