Ég var í sjokki

Orri Steinn Óskarsson á landsliðsæfingu á Spáni.
Orri Steinn Óskarsson á landsliðsæfingu á Spáni. Ljósmynd/KSÍ

Orri Steinn Óskars­son er nýr fyr­irliði ís­lenska landsliðsins en Arn­ar Gunn­laugs­son skipaði fram­herj­ann unga fyr­irliða í sínu fyrsta verk­efni sem landsliðsþjálf­ari.

Orri er enn aðeins tví­tug­ur og kom ákvörðunin því mörg­um á óvart, ekki síst Orra sjálf­um.

„Ég var í smá sjokki. Sem lít­ill dreng­ur von­ast maður alltaf til að kom­ast í landsliðið en maður hugsaði aldrei út í að vera fyr­irliði.

Það eru alls ekki all­ir sem fá að upp­lifa það á ferl­in­um. Ég er mjög glaður og stolt­ur og þetta er eitt stærsta augna­blikið á ferl­in­um til þessa,“ sagði Orri við mbl.is.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert