HK bætir við sig framherja

Jóhann Þór Arnarsson í búningi HK í kvöld.
Jóhann Þór Arnarsson í búningi HK í kvöld. Ljósmynd/HK

Knatt­spyrnumaður­inn Jó­hann Þór Arn­ars­son er geng­inn til liðs við HK og leik­ur með Kópa­vogsliðinu í 1. deild­inni á kom­andi keppn­is­tíma­bili. Hann hef­ur skrifað und­ir þriggja ára samn­ing við fé­lagið.

Jó­hann er 22 ára gam­all sókn­ar­maður og lék níu leiki með Kefla­vík í Bestu deild­inni árið 2023 en gekk síðan til liðs við Þrótt í Vog­um. Þar var hann í hópi marka­hæstu manna í 2. deild­inni á síðasta ári þegar Þrótt­arliðið missti naum­lega af sæti í 1. deild, og skoraði 12 mörk í 21 leik.

Áður skoraði Jó­hann 29 mörk á tveim­ur tíma­bil­um fyr­ir Víði úr Garði í 3. deild, þá sem lánsmaður frá Kefl­vík­ing­um.

Hann ólst ann­ars upp hjá FH og hafði leikið fimm leiki með U16-ára landsliði Íslands þegar hann gekk sex­tán ára gam­all til liðs við Kefl­vík­inga.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert