Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir fimm breytingar

Arnar Gunnlaugsson stýrir Íslandi í fyrsta skipti í kvöld.
Arnar Gunnlaugsson stýrir Íslandi í fyrsta skipti í kvöld. Ljósmynd/KSÍ

Arn­ar Gunn­laugs­son, landsliðsþjálf­ari karla í fót­bolta, hef­ur til­kynnt sitt fyrsta byrj­un­arlið en Ísland mæt­ir Kósóvó í fyrri leik liðanna í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar í Prist­ínu í kvöld.

Alls eru fimm breyt­ing­ar á liðinu frá því gegn Wales í nóv­em­ber er Åge Harei­de stýrði ís­lenska liðinu í síðasta skipti. Þá still­ir Arn­ar upp reynslu­mik­illi þriggja manna vörn, með væng­bakvörðum.

Þeir Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Mika­el Eg­ill Ell­erts­son, Há­kon Arn­ar Har­alds­son, Logi Tóm­as­son og Al­bert Guðmunds­son koma inn í liðið í staðinn fyr­ir Jón Dag Þor­steins­son, Jó­hann Berg Guðmunds­son, Arn­ór Ingva Trausta­son, Val­geir Lund­dal Friðriks­son og Al­fons Samp­sted.

Byrj­un­arlið Íslands:

Mark: Há­kon Rafn Valdi­mars­son.

Vörn: Guðlaug­ur Victor Páls­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Sverr­ir Ingi Inga­son.

Miðja: Mika­el Eg­ill Ell­erts­son, Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son, Há­kon Arn­ar Har­alds­son, Logi Tóm­as­son.

Sókn: Al­bert Guðmunds­son, Orri Steinn Óskars­son, Andri Lucas Guðjohnsen.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert