„Við höfum verið að fara á hina ólíklegustu leiki með íslenska landsliðinu,“ sagði Kári Kárason, einn af örfáum Íslendingum sem gerðu sér leið til Pristínu í Kósóvó fyrir leik Íslands og Kósóvó í Þjóðadeildinni í kvöld.
Liðin mætast í umspili um sæti í B-deild keppninnar og er fyrri leikurinn í Pristínu í kvöld og seinni leikurinn í Murcia á sunnudag.
„Við höfum farið til Sviss, Póllands og á stórmót. Þetta lá vel fyrir okkur að taka þessa tvo leiki. Flugin voru auðveld og svo endum við á Spáni, sem er geggjað,“ sagði Kári og hélt áfram:
„Það er bjór og hamborgari núna og svo leggjum við okkur. Við mætum svo hressir í leikinn og reynum að sofa eitthvað, því það er flug snemma á morgun til Alicante.“
Kári verður einn af 20 Íslendingum í stúkunni í kvöld, gegn tæplega 13.000 stuðningsmönnum Kósóvó.
„Tuttugu manns geta gert gott „húh“ á 13. mínútu,“ sagði Kári og hló er hann var spurður út í þá ójöfnu baráttu.
Hann er spenntur fyrir komandi tímum með landsliðinu en Arnar Gunnlaugsson stýrir liðinu í fyrsta skipti í kvöld.
„Ég hlakka til að sjá hvernig Arnar leggur þetta upp. Ég á von á sókndjörfum leik. Ég hitti landamæravörð og hann sagði að þeta færi 3:1 fyrir þeim en ég er bjartsýnn.
Það vita allir hvað Arnar gerði hjá Víkingi. Ég spái því að við fáum jafntefli í kvöld, 2:2. Við fáum mörk og svo alvöruleik í Murcia,“ sagði Kári.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |