Hef varla hugsað um annað

Orri Steinn Óskarsson á æfingu íslenska liðsins.
Orri Steinn Óskarsson á æfingu íslenska liðsins. Ljósmynd/KSÍ

Orri Steinn Óskars­son leik­ur sinn fyrsta leik sem landsliðsfyr­irliði er Ísland og Kó­sovó mæt­ast í Prist­ínu, höfuðborg Kó­sovó, í kvöld.

Fram­herj­inn er afar spennt­ur að fá að leiða ís­lenska liðið áfram sem fyr­irliði í fyrsta skipti.

„Ég get ekki beðið og ég hef varla hugsað um annað en að vera fremst­ur í röðinni og leiða liðið áfram eft­ir að ég var skipaður fyr­irliði.

Ég er mjög stolt­ur Íslend­ing­ur og mjög spennt­ur fyr­ir því að leiða liðið áfram og fyr­ir leikn­um,“ sagði Orri á blaðamanna­fundi landsliðsins í gær­kvöldi.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert