Margir Íslendingar á hættusvæði

Andri Lucas Guðjohnsen fer í bann ef hann fær spjald …
Andri Lucas Guðjohnsen fer í bann ef hann fær spjald í kvöld. Ljósmynd/Alex Nicodim

Sex leik­menn ís­lenska karla­landsliðsins í fót­bolta eru á hættu­svæði í leikn­um gegn Kó­sovó í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar í kvöld.

Aðeins þarf tvö gul spjöld í Þjóðadeild­inni til að fara í bann og þeir Orri Steinn Óskars­son, Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son, Andri Lucas Guðjohnsen, Mika­el Eg­ill Ell­erts­son, Arn­ór Ingvi Trausta­son og Há­kon Rafn Valdi­mars­son eru á leið í bann í seinni leikn­um ef þeir fá spjald í kvöld.

Seinni leik­ur­inn er í Murcia á sunnu­dag og úti­lokaði Arn­ar Gunn­laugs­son landsliðsþjálf­ari ekki að gera breyt­ing­ar á landsliðshópn­um fyr­ir leik­inn á Spáni.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert