Skrifaði undir nýjan samning í Vesturbænum

Luke Rae.
Luke Rae. mbl.is/Ólafur Árdal

Knatt­spyrnumaður­inn Luke Rae hef­ur skrifað und­ir nýj­an samn­ing við KR.

Þetta til­kynnti fé­lagið á sam­fé­lags­miðlum sín­um en Rae, sem er 24 ára gam­all Eng­lend­ing­ur, skrifaði und­ir tveggja og hálfs árs samn­ing við fé­lagið sem gild­ir út keppn­is­tíma­bilið 2027.

Hann gekk til liðs við KR fyr­ir tíma­bilið 2023 og á að baki 47 leiki fyr­ir fé­lagið í efstu deild þar sem hann hef­ur skorað átta mörk. 

Sókn­ar­maður­inn skoraði sex mörk í 26 leikj­um í Bestu deild­inni á síðustu leiktíð sem var hans fimmta á Íslandi.

Áður lék hann með Gróttu, Vestra og Tinda­stóli og skoraði 26 mörk í 60 leikj­um fyr­ir fé­lög­in í 1. og 3. deild.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert