Spænskur kantmaður í Árbæinn

Pablo Aguilar í leik með Thundering Herd í bandaríska háskólaboltanum.
Pablo Aguilar í leik með Thundering Herd í bandaríska háskólaboltanum. Ljósmynd/Instagram

Karlalið Fylk­is í knatt­spyrnu hef­ur samið við spænska kant­mann­inn Pablo Aguil­ar um að leika með liðinu á kom­andi tíma­bili.

Aguil­ar er 26 ára gam­all og get­ur leyst all­ar stöður fremst á vell­in­um en líður best á kant­in­um. Hann lék síðast fyr­ir Thund­er­ing Herd, lið Mars­hall-há­skól­ans í Banda­ríkj­un­um, og gerði það und­an­far­in þrjú ár.

Áður hafði Aguil­ar leikið með nokkr­um liðum í neðri deild­um Spán­ar og lék þar á und­an með Valencia og Elche í yngri flokk­um.

Fylk­ir hef­ur ekki til­kynnt form­lega um skipt­in, ger­ir það að öll­um lík­ind­um á morg­un, en Aguil­ar er þegar kom­inn með leik­heim­ild hjá Árbæj­arliðinu. Fylk­ir féll úr Bestu deild­inni á síðasta tíma­bili og leik­ur því í 1. deild á kom­andi tíma­bili.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert