Daninn ætlar að slá markametið

Patrick Pedersen fagnar marki í leik með Val.
Patrick Pedersen fagnar marki í leik með Val. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Danski knatt­spyrnumaður­inn Pat­rick Peder­sen hef­ur skrifað und­ir nýj­an samn­ing sem gild­ir út tíma­bilið 2026 og inni­held­ur mögu­leika á því að fram­lengja til eins árs til viðbót­ar.

Peder­sen er mik­il marka­maskína og hef­ur skorað 116 mörk í 189 leikj­um fyr­ir Val í efstu deild. Dan­inn knái er 16 mörk­um frá því að verða marka­hæsti leikmaður efstu deild­ar frá upp­hafi en hann er í dag þriðji marka­hæst­ur í deild­inni á eft­ir Tryggva Guðmunds­syni sem skoraði 131 mark og Inga Birni Al­berts­syni sem skoraði 126 mörk.

„Mark­miðið er auðvitað að slá það met. Við sjá­um hvort það gangi ekki ör­ugg­lega,“ sagði Peder­sen í til­kynn­ingu frá knatt­spyrnu­deild Vals og bætti við:

„Val­ur er auðvitað minn klúbb­ur og ég get ekki séð mig spila fyr­ir neinn ann­an klúbb.“

Hann er 34 ára gam­all sókn­ar­maður sem hef­ur leikið fyr­ir Val stærst­an hluta fer­ils­ins en einnig með Vik­ing í Nor­egi, Sheriff Tira­spol í Moldóvu og Vend­syssel í heima­land­inu.

Pat­rick er kom­inn í ní­unda sætið yfir leikja­hæstu Vals­menn­ina í efstu deild karla frá upp­hafi með 189 leiki. Hann sló marka­met fé­lags­ins í deild­inni á síðasta ári þegar hann fór fram úr  Inga Birni Al­berts­syni sem skoraði 109 mörk fyr­ir Val í efstu deild.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert