Jóhann Berg í landsliðshópinn

Jóhann Berg Guðmundsson er kominn í landsliðshópinn.
Jóhann Berg Guðmundsson er kominn í landsliðshópinn. mbl.is/Karítas Sveina Guðjónsdóttir

Jó­hann Berg Guðmunds­son, landsliðsmaður­inn reyndi, er kom­inn inn í landsliðshóp Íslands í knatt­spyrnu fyr­ir seinni leik­inn gegn Kó­sovó í um­spili Þjóðadeild­ar­inn­ar sem fram fer í Murcia á Spáni á sunnu­dag­inn.

Jó­hann kem­ur í staðinn fyr­ir Mika­el And­er­son sem þurfti að draga sig út úr hópn­um fyr­ir fyrri leik­inn gegn Kó­sovó sem fram fór í gær­kvöld og endaði með sigri Kó­sovóa, 2:1.

Þegar hóp­ur­inn var val­inn fyr­ir leik­ina var Jó­hann úr leik vegna meiðsla en hann er einn reynd­asti landsliðsmaður Íslands og var fyr­irliði liðsins á ár­inu 2024.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert