Spánverji dæmir seinni leikinn gegn Kósovó

Jón Dagur Þorsteinsson og Orri Steinn Óskarsson svekkja sig í …
Jón Dagur Þorsteinsson og Orri Steinn Óskarsson svekkja sig í leiknum í gær. Ljósmynd/Alex Nicodim

Gil Manzano dæm­ir síðari leik Íslands og Kó­sovó í um­spili Þjóðadeild­ar karla í fót­bolta í Murcia á sunnu­dag­inn kem­ur.

Manzano, sem er 41 árs gam­all, dæmdi meðal ann­ars leik Barcelona og Real Madrid fyrr á tíma­bil­inu og þá var hann einnig á meðal dóm­ara á Evr­ópu­mót­inu í Þýskalandi síðasta sum­ar.

Allt dóm­aratríóið á sunnu­dag­inn kem­ur frá Spáni, sem og fjórði dóm­ar­inn, VAR-dóm­ar­inn og aðstoðar VAR-dóm­ar­inn.

Kó­sovó leiðir 2:1 í ein­vígi sínu gegn ís­lenska liðinu en sig­ur­veg­ar­inn úr ein­víg­inu leik­ur í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar á næsta keppn­is­tíma­bili en tapliðið fell­ur í C-deild.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert