Þessi fótbolti er grimmur

Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í gær.
Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í gær. Ljósmynd/Alex Nicodim

„Það voru marg­ir góðir hlut­ir sem gáfu það til kynna að við gæt­um átt góða daga fram und­an,“ sagði Arn­ar Gunn­laugs­son landsliðsþjálf­ari karla í fót­bolta í sam­tali við mbl.is eft­ir tapið gegn Kósóvó, 2:1, í fyrri leik liðanna í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar í gær.

„Þessi alþjóðlegi fót­bolti er grimm­ur og þér er refsað. Þeir gerðu vel í að refsa og það get­ur gerst þegar þú ert að bíða eft­ir að eitt­hvað ger­ist, í staðinn fyr­ir að sækja hlut­ina,“ sagði Arn­ar, sem vill betri frammistöðu í seinni leikn­um í Murcia á sunnu­dag.

„Við vilj­um heil­steypt­ari frammistöðu í 90 mín­út­ur. Varn­ar­leik­ur­inn var ekki nógu góður hjá öll­um aðilum. Fremstu fjór­ir og leik­menn­irn­ir þar fyr­ir aft­an voru ekki nægi­lega öfl­ug­ir að verj­ast fyrsta kort­erið í seinni. Það lagaðist aðeins eft­ir skipt­ing­arn­ar.

„Það er ekk­ert stór­slys að tapa 2:1 á úti­velli. Him­inn og jörð eru ekki að far­ast. Ein­vígið er enn gal­opið og það er allt und­ir,“ sagði Arn­ar.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert