Reyni alltaf að vera ég sjálfur

Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands í fyrri leiknum.
Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands í fyrri leiknum. Ljósmynd/Alex Nicodim

Orri Steinn Óskars­son svaraði spurn­ing­um frétta­manna á Esta­dio Nu­eva Condom­ina-vell­in­um í Murcia á Spáni í dag, þar sem Ísland leik­ur við Kósóvó í seinni leik liðanna í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar.

Orri var landsliðsfyr­irliði í fyrsta skipti er Ísland mátti þola tap, 2:1, í fyrri leikn­um á fimmtu­dags­kvöld í Kó­sovó.

„Það var auðvitað frá­bær til­finn­ing og mikið stolt. Þetta var frek­ar eðli­legt fyr­ir mig og hafði ekki áhrif á hvernig ég spilaði leik­inn. Ég reyni alltaf að vera ég sjálf­ur. Ég er spennt­ur að fá að gera þetta aft­ur,“ sagði hann.
Orri skoraði mark Íslands eft­ir fal­lega send­ingu frá Ísaki Berg­mann Jó­hann­es­syni.

„Þetta var frá­bært mark. Þetta var góður spilkafli og svo er góð teng­ing á milli mín og Ísaks frá FCK. Ég þarf ekki einu sinni að kalla í bolt­ann því hann veit að ég er að fara að taka þetta hlaup. Þegar ég fékk bolt­ann sá ég svo bara markið.

„Við vor­um með góð tök eft­ir að þeir komust yfir aft­ur og við hefðum getað skorað aft­ur. Leik­ur­inn er ekki alltaf dans á rós­um og litl­ir hlut­ir geta breytt miklu,“ sagði Orri Steinn.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert