Arnar: Þetta er eins og jólatré

Arnar Gunnlaugsson stýrði íslenska liðinu í fyrsta skipti gegn Kósovó …
Arnar Gunnlaugsson stýrði íslenska liðinu í fyrsta skipti gegn Kósovó á fimmtudagskvöld. Ljósmynd/Alex Nicodim

Arn­ar Gunn­laugs­son tók við sem landsliðsþjálf­ari karla í fót­bolta í byrj­un árs eft­ir að hann náði mögnuðum ár­angri með karlalið Vík­ings.

Hann stýr­ir landsliði í fyrsta skipti en hver er helsti mun­ur­inn á að stýra landsliði og fé­lagsliði?

„Það eru miklu færri leik­ir. Ég er með fimm ár af upp­lýs­ing­um í höfðinu á mér sem ég hef þurft að koma á fram­færi á tveim­ur æf­ing­um og nokkr­um fund­um.

Fund­irn­ir hafa verið of lang­ir stund­um en ég náði að sleppa með 20 mín­útna fund síðast. Maður er að læra inn á þetta,“ sagði Arn­ar á blaðamanna­fundi Íslands í gær og hélt áfram:

„Þetta er eins og jóla­tré. Við bæt­um við skreyt­ing­um hægt og ró­lega. Við erum komn­ir með smá grunn. Við bæt­um svo við krús­ídúll­um á hverj­um ein­asta fundi og svo verðum við klár­ir í haust,“ sagði Arn­ar.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert