Fyrsta skipti í 60 ár

Stefán Teitur Þórðarson í leiknum við Kósovó á fimmtudagskvöld.
Stefán Teitur Þórðarson í leiknum við Kósovó á fimmtudagskvöld. Ljósmynd/Alex Nicodim

„Ég hef fundið mig meira og meira,“ sagði Stefán Teit­ur Þórðar­son, landsliðsmaður í fót­bolta, um tíma sinn hjá enska liðinu Prest­on til þessa en hann kom til fé­lags­ins frá Sil­ke­borg í Dan­mörku fyr­ir tíma­bilið.

„Ég hef spilað aft­ar síðustu fjóra mánuði og hef nán­ast spilað all­ar mín­út­ur síðan. Ég hef spilað mikið, spilað vel og liðið er á góðri leið. Við vilj­um halda þessu áfram. Það var smá erfitt að venj­ast því að spila tvisvar í viku eft­ir tím­ann í Dan­mörku, þegar það voru bara leik­ir á laug­ar­dög­um.

Mér finnst þetta frá­bært núna. Við æfum ekki af mik­illi ákefð held­ur er þetta mjög taktískt. Lík­am­inn er bú­inn að venj­ast þessu og aðstaðan er frá­bær,“ sagði Stefán en leikið er afar þétt í B-deild Eng­lands.

Næsti leik­ur hjá Prest­on er gegn Ast­on Villa í átta liða úr­slit­um enska bik­ars­ins.

„Það er geggjað. Þetta er í fyrsta skipti í 60 ár sem Prest­on kemst í átta liða úr­slit og maður finn­ur að all­ir inn­an fé­lags­ins eru mjög spennt­ir.

Við sem hóp­ur erum spennt­ir að mæta Villa. Við slóg­um út Ful­ham í deilda­bik­arn­um en Villa er frá­bært lið og spil­ar í Meist­ara­deild­inni,“ sagði Stefán.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert