Snýr aftur á Skagann

Gísli Laxdal Unnarsson er kominn aftur í gulu treyjuna.
Gísli Laxdal Unnarsson er kominn aftur í gulu treyjuna. Ljósmynd/ÍA

Knatt­spyrnumaður­inn Gísli Lax­dal Unn­ars­son er geng­inn til liðs við upp­eld­is­fé­lag sitt ÍA að nýju frá Val þar sem hann lék á síðasta tíma­bili og á und­ir­bún­ings­tíma­bil­inu í ár. Skrifaði Gísli und­ir samn­ing sem gild­ir út tíma­bilið 2027.

Gísli er 24 ára gam­all kant­maður og bakvörður sem hef­ur leikið alls 83 leiki og skorað 13 mörk fyr­ir ÍA og Val á ferl­in­um.

„Gísli er upp­al­inn á Skag­an­um og æfði upp yngri flokk­ana hjá ÍA. Nú snýr hann aft­ur heim – til­bú­inn að berj­ast í gulu treyj­unni fyr­ir fé­lagið sitt og bæ­inn sinn.

Við fögn­um Gísla hjart­an­lega og hlökk­um til að sjá hann skína á Akra­nesvelli á næstu árum!“ sagði meðal ann­ars í til­kynn­ingu frá knatt­spyrnu­deild ÍA.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert