Ingvar áfram hjá Víkingum

Ingvar Jónsson, markmaður Víkinga.
Ingvar Jónsson, markmaður Víkinga. mbl.is/Óttar

Knatt­spyrnu­markvörður­inn Ingvar Jóns­son hef­ur skrifað und­ir nýj­an tveggja ára samn­ing við Vík­ing úr Reykja­vík. 

Ingvar, sem verður 36 ára gam­all á ár­inu, verður nú hjá Vík­ing­um út tíma­bilið 2026. 

Ingvar gekk í raðir Vík­ings frá danska liðinu Vi­borg árið 2020 og hef­ur síðan tví­veg­is orðið Íslands­meist­ari og þríveg­is bikar­meist­ari. 

Hann á að baki átta lands­leiki fyr­ir Íslands hönd en Ingvar, sem hóf fer­il­inn með Njarðvík, varð einnig Íslands­meist­ari með Stjörn­unni 2014. 

Ingvar varði mark Vík­ings í 34 móts­leikj­um á ár­inu 2024 en deilda­leik­ir hans á ferl­in­um, heima og er­lend­is, eru 339 tals­ins.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert