Annað víti í súginn í þriðja tapinu

U19-ára landsliðið.
U19-ára landsliðið. Ljósmynd/KSÍ

Íslenska U19-ára landsliðið í knatt­spyrnu karla tapaði með minnsta mun fyr­ir Ung­verjalandi, 1:0, í lokaum­ferð 1. riðils undan­keppni EM 2025 í Ung­verjalandi í dag.

Ísland end­ar á botni riðils­ins án stiga eft­ir að hafa tapað öll­um þrem­ur leikj­un­um í riðlin­um. Dan­mörk vann riðil­inn með fullu húsi stiga með sigri á Aust­ur­ríki í hrein­um úr­slita­leik, 2:1, og fer í loka­keppn­ina. Dan­mörk fékk níu stig, Aust­ur­ríki sex, Ung­verja­land þrjú og Ísland ekk­ert.

Ann­an leik­inn í röð fór víta­spyrna for­görðum hjá ís­lenska liðinu. Tóm­as Johann­essen steig á víta­punkt­inn að þessu sinni eft­ir aðeins sex mín­útna leik en ung­verski markvörður­inn varði frá hon­um.

Sig­ur­mark Ung­verja­lands kom svo eft­ir rúm­lega klukku­tíma leik.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert