Drengirnir féllu í B-deild

Leikmenn U17-ára landsliðsins stilla sér upp fyrir leikinn í dag.
Leikmenn U17-ára landsliðsins stilla sér upp fyrir leikinn í dag. Ljósmynd/KSÍ

Drengja­landslið Íslands í knatt­spyrnu skipað leik­mönn­um 17 ára og yngri mátti þola stórt tap fyr­ir Írlandi, 5:0, í lokaum­ferð A-deild­ar undan­keppni EM 2025 í Póllandi í dag. Þar með er Ísland fallið niður í B-deild fyr­ir undan­keppni EM 2026.

Ísland hafnaði í neðsta sæti 6. riðils í undan­keppn­inni eft­ir að hafa unnið sér inn eitt stig í þrem­ur leikj­um. Belg­ía vann riðil­inn og fer á EM í sum­ar.

Í leikn­um í dag var Írland 2:0 yfir í leik­hléi og bætti svo við þrem­ur mörk­um til viðbót­ar í síðari hálfleik.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert