KR frumsýnir nýja keppnistreyju (myndskeið)

Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrir karlaliði KR.
Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrir karlaliði KR. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Knatt­spyrnulið KR munu leika í nýj­um keppn­istreyj­um frá Macron í sum­ar.

Fé­lagið hef­ur und­an­far­in ár leikið í treyju frá íþrótta­vöru­fram­leiðand­an­um Nike en skipti yfir í Macron eft­ir síðasta keppn­is­tíma­bil.

Í til­kynn­ingu frá KR kem­ur meðal ann­ars fram að treyj­an sæki inn­blást­ur sinn til árs­ins 1999, þegar bæði karla- og kvennalið fé­lags­ins urðu tvö­fald­ir meist­ar­ar.

KR-ing­arn­ir Ólaf­ur Þór Krist­ins­son og Jón Kári Eldon komu að hönn­un treyj­unn­ar en mynd­band af kynn­ing­unni má sjá hér fyr­ir neðan.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert