Fluttur á sjúkrahús eftir fall úr stúku

Stuðningsmenn Austurríkis fagna í dag.
Stuðningsmenn Austurríkis fagna í dag. AFP/Fabrice Caffrini

Stuðningsmaður Póllands var fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir að hann féll úr áhorfendastúku á Ólympíuleikvanginum þar í borg á meðan leik liðsins gegn Austurríki á Evrópumóti karla í knattspyrnu stóð í dag.

Stuðningsmaðurinn var staddur í hluta áhorfendastúkunnar sem innihélt stuðningsmenn beggja liða þegar stuðningsmenn Austurríkis fögnuðu marki.

Í troðningi sem myndaðist féll hann úr stúkunni. Sjúkrabíll var á svæðinu og hlaut stuðningsmaðurinn aðhlynningu í um hálftíma þar til leiknum lauk.

Þá var hann fluttur á sjúkrahús en á þessari stundu er ekki vitað hvernig líðan stuðningsmannsins er.

mbl.is
L M Stig
1 Þýskaland 3 8:2 7
2 Sviss 3 5:3 5
3 Ungverjaland 3 2:5 3
4 Skotland 3 2:7 1
L M Stig
1 Spánn 3 5:0 9
2 Ítalía 3 3:3 4
3 Króatía 3 3:6 2
4 Albanía 3 3:5 1
L M Stig
1 England 3 2:1 5
2 Danmörk 3 2:2 3
3 Slóvenía 3 2:2 3
4 Serbía 3 1:2 2
L M Stig
1 Austurríki 3 6:4 6
2 Frakkland 3 2:1 5
3 Holland 3 4:4 4
4 Pólland 3 3:6 1
L M Stig
1 Rúmenía 3 4:3 4
2 Belgía 3 2:1 4
3 Slóvakía 3 3:3 4
4 Úkranía 3 2:4 4
L M Stig
1 Portúgal 3 5:3 6
2 Tyrkland 3 5:5 6
3 Georgía 3 4:4 4
4 Tékkland 3 3:5 1
Sjá alla riðla
L M Stig
1 Þýskaland 3 8:2 7
2 Sviss 3 5:3 5
3 Ungverjaland 3 2:5 3
4 Skotland 3 2:7 1
L M Stig
1 Spánn 3 5:0 9
2 Ítalía 3 3:3 4
3 Króatía 3 3:6 2
4 Albanía 3 3:5 1
L M Stig
1 England 3 2:1 5
2 Danmörk 3 2:2 3
3 Slóvenía 3 2:2 3
4 Serbía 3 1:2 2
L M Stig
1 Austurríki 3 6:4 6
2 Frakkland 3 2:1 5
3 Holland 3 4:4 4
4 Pólland 3 3:6 1
L M Stig
1 Rúmenía 3 4:3 4
2 Belgía 3 2:1 4
3 Slóvakía 3 3:3 4
4 Úkranía 3 2:4 4
L M Stig
1 Portúgal 3 5:3 6
2 Tyrkland 3 5:5 6
3 Georgía 3 4:4 4
4 Tékkland 3 3:5 1
Sjá alla riðla