Foden farinn af EM af persónulegum ástæðum

Phil Foden er farinn heim
Phil Foden er farinn heim AFP/Henry Nicholls

Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að Phil Foden, sóknarmaður Manchester City, hefur yfirgefið enska landsliðið tímabundið af persónulegum ástæðum.

England tryggði sér sigur í C-riðli með jafntefli gegn Slóveníu í gær en Foden hefur byrjað alla leiki Englands á mótinu.

Ekki er ljóst hvenær Foden snýr aftur en England leikur í sextán liða úrslitum á sunnudag. Mótherji Englands á sunnudag verður þriðja sætis lið úr D, E eða F-riðli.

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 29. JÚNÍ

Sviss
16:00
Ítalía
Þýskaland
19:00
Danmörk
Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 29. JÚNÍ

Sviss
16:00
Ítalía
Þýskaland
19:00
Danmörk
Útsláttarkeppnin