Shaw segist klár í slaginn

Luke Shaw segist vera tilbúinn að spila.
Luke Shaw segist vera tilbúinn að spila. AFP

Vinstri bakvörður enska landsliðsins, Luke Shaw, segist geta spilað næsta leik liðsins gegn Slóvökum í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer á sunnudaginn.

Shaw hefur ekki spilað fótbolta vegna meiðsla síðan í febrúar vegna meiðsla í aftanverðu læri en hann hefur verið lykilmaður í liði Gareth Southgate undanfarin ár.

Kieran Trippier hefur spilað vinstra megin í vörninni það sem af er móti en þrátt fyrir að vera prýðilegur með verri fætinum er hann réttfættur í grunninn.

mbl.is

LEIKIR Í DAG - 30. JÚNÍ

Spánn
19:00
Georgía
England
16:00
Slóvakía
Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 30. JÚNÍ

Spánn
19:00
Georgía
England
16:00
Slóvakía
Útsláttarkeppnin