Erdogan mætir á leikinn á EM

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands.
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands. AFP

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur ákveðið að ferðast til Þýskalands til þess að fara á leik karlaliðs þjóðarinnar gegn Hollandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta á laugardag.

Fréttaveitan AFP greinir frá og vísar til tilkynningar frá forsetaembætti Tyrklands.

Leikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín klukkan 19 á laugardagskvöld.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin