Félagaskiptin í enska fótboltanum

Hollenski landsliðsbakvörðurinn Ian Maatsen er kominn til Aston Villa frá …
Hollenski landsliðsbakvörðurinn Ian Maatsen er kominn til Aston Villa frá Chelsea fyrir 35 milljónir punda en hann hann var í láni hjá Dortmund síðasta vetur. AFP/Ina Fassbender

Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta föstudaginn 14. júní og glugginn er opinn til loka ágústmánaðar.

Mbl.is fylg­ist að vanda vel með öll­um breyt­ing­um á liðunum tutt­ugu sem leika í deild­inni tíma­bilið 2024-'25 og þessi frétt er upp­færð jafnóðum og ný fé­laga­skipti eru staðfest.

Fyrst koma helstu skipt­in und­an­farna daga, þá dýr­ustu leik­menn­irn­ir í þess­um glugga, og síðan má sjá hverj­ir hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig í þess­um fé­laga­skipta­glugga þar sem liðin tutt­ugu eru í staf­rófs­röð.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
  1.7. Omari Forson, Manchester United - Monza, án greiðslu
  1.7. Daichi Kamada, Lazio - Crystal Palace, án greiðslu
  1.7. John Ruddy, Birmingham - Newcastle, án greiðslu
  1.7. Ben Johnson, West Ham - Ipswich, án greiðslu
  1.7. Yankuba Minteh, Newcastle - Brighton, 30 milljónir punda
  1.7. Elliot Anderson, Newcastle - Nottingham F., 35 millj. punda
  1.7. Lucas Bergwall, Djurgården - Tottenham, 8,5 milljónir punda
30.6. Omari Hutchinson, Chelsea - Ipswich, 18 milljónir punda
30.6. Douglas Luiz, Aston Villa - Juventus, 50 milljónir punda
30.6. Samuel Iling-Junior, Juventus - Aston Villa, 10,5 millj. punda
30.6. Enzo Barranechea, Juventus - Aston Villa, 10,5 milljónir punda
30.6. Said Benrahma, West Ham - Lyon, 13 milljónir punda
29.6. Omari Kellyman, Aston Villa - Chelsea, 19 milljónir punda
28.6. Ian Maatsen, Chelsea - Aston Villa, 35 milljónir punda
28.6. Ben Godfrey, Everton - Atalanta, 10 milljónir punda
28.6. Hakim Ziyech, Chelsea - Galatasaray, án greiðslu

Douglas Luiz er farinn frá Aston Villa til Juventus fyrir …
Douglas Luiz er farinn frá Aston Villa til Juventus fyrir 50 milljónir punda en Villa fékk tvo leikmenn frá Ítölunum sem hluta af kaupverðinu AFP/Ben Stansall

Dýrustu leikmennirnir í sumar í milljónum punda:
50,0 Douglas Luiz, Aston Villa - Juventus
35,0 Ian Maatsen, Chelsea - Aston Villa
35,0 Elliot Anderson, Newcastle - Nottingham Forest
30,0 Yankuba Minteh, Newcastle - Brighton
30,0 Igor Thiago, Club Brugge - Brentford
29,1 Estevao Willian, Palmeiras - Chelsea
28,0 Lewis Hall, Chelsea - Newcastle
25,5 Luis Guilherme, Palmeiras - West Ham
20,0 Luis Sinisterra, Leeds - Bournemouth
20,0 Taylor Harwood-Bellis, Manchester City - Southampton
19,0 Omari Kellyman, Aston Villa - Chelsea
18,0 Omari Hutchinson, Chelsea - Ipswich
17,0 Abdul Fatawu, Sporting Lissabon - Leicester
16,0 Ibrahim Osman, Nordsjælland - Brighton
14,0 Enes Unal, Getafe - Bournemouth
14,0 Chadi Riad, Barcelona - Crystal Palace
12,7 Rodrigo Gomes, Braga - Wolves

Svona eru félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga:

ARSENAL

Knatt­spyrn­u­stjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. des­em­ber 2019.
Lokastaðan 2023-24: 2. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Mohamed Elneny, óvíst
Cédric Soares, óvíst

AST­ON VILLA
Knatt­spyrn­u­stjóri: Unai Emery (Spáni) frá 24. októ­ber 2022.
Lokastaðan 2023-24: 4. sæti.

Komn­ir:
30.6. Samuel Iling-Junior frá Juventus (Ítalíu)
30.6. Enzo Barranechea frá Juventus (Ítalíu) (var í láni hjá Frosinone)
30.6. Leander Dendoncker frá Napoli (Ítalíu) (úr láni)
28.6. Ian Maatsen frá Chelsea
23.6. Lewis Dobbin frá Everton

Farn­ir:
30.6. Douglas Luiz til Juventus (Ítalíu)
22.6. Tim Iroegbunam til Everton
15.5. Morgan Sanson til Nice (Frakklandi) (var í láni hjá Nice)

BOUR­NEMOUTH
Knatt­spyrn­u­stjóri: Andoni Ira­ola (Spáni) frá 19. júní 2023.
Lokastaðan 2023-24: 12. sæti.

Komn­ir:
30.6. Hamid Traoré frá Napoli (Ítalíu) (úr láni)
15.6. Alex Paulsen frá Wellington Phoenix (N-Sjálandi)
29.5. Enes Unal frá Getafe (Spáni) (var í láni frá Getafe)

Farn­ir:
30.6. Jamal Lowe til Sheffield Wednesday
13.6. Lloyd Kelly til Newcastle

BRENT­FORD
Knatt­spyrn­u­stjóri: Thom­as Frank (Dan­mörku) frá 16. októ­ber 2018.
Lokastaðan 2023-24: 16. sæti.

Komn­ir:
1.7. Igor Thiago frá Club Brugge (Belgíu)

Farn­ir:
30.6. Ellery Balcombe til St. Mirren (Skotlandi) (lán)
  1.6. Neil Maupay til Everton (úr láni)
  1.6. Sergio Reguilon til Tottenham (úr láni)
29.5. Michael Olakigbe í Wigan (lán)
Shandon Baptiste, óvíst
Saman Ghoddos, óvíst

BRIGHT­ON
Knatt­spyrn­u­stjóri: Fabian Hürzeler (Þýskalandi) frá 15. júní 2024.
Lokastaðan 2023-24: 11. sæti.

Komn­ir:
  1.7. Yankuba Minteh frá Newcastle (var í láni hjá Feyenoord)
15.6. Ibrahim Osman frá Nordsjælland (Danmörku)

Farn­ir:
14.6. Adam Lallana til Southampton
Jack Hinchy, óvíst

CHEL­SEA
Knatt­spyrn­u­stjóri: Enzo Maresca (Ítalíu) frá 1. júlí 2024.
Lokaastaðan 2023-24: 6. sæti.

Komn­ir:
22.6. Estevao Willian frá Palmeiras (Brasilíu) (kemur 2025)
  7.6. Tosin Adarabioyo frá Fulham
  1.6. Armando Broja frá Fulham (úr láni)

Farn­ir:
30.6. Omari Hutchinson til Ipswich (var í láni)
28.6. Ian Maatsen til Aston Villa
28.6. Hakim Ziyech til Galatasaray (Tyrklandi) (var í láni)
15.6. Lewis Hall til Newcastle (var í láni)
  1.6. Thiago Silva til Fluminense (Brasilíu)

CRYSTAL PALACE
Knatt­spyrn­u­stjóri: Oliver Glasner (Austurríki) frá 19. febrúar 2024.
Lokastaðan 2023-24: 10. sæti.

Komn­ir:
  1.7. Daichi Kamada frá Lazio (Ítalíu)
14.6. Chadi Riad frá Real Betis (Spáni)

Farn­ir:
1.6. Kofi Balmer til Motherwell
Jairo Riedewald, óvíst
James Tomkins, óvíst

EVERT­ON
Knatt­spyrn­u­stjóri: Sean Dyche frá 30. janú­ar 2023.
Lokastaðan 2023-24: 15. sæti.

Komn­ir:
24.6. Jack Harrison frá Leeds (lán framlengt)
22.6. Tim Iroegbunam frá Aston Villa

Farn­ir:
  1.7. Andy Lonergan til Wigan
23.6. Lewis Dobbin til Aston Villa
1.6. Arnaut Danjuma til Villarreal (Spáni) (úr láni)
André Gomes, óvíst
Lewis Warrington, óvíst

FUL­HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Marco Silva (Portúgal) frá 1. júlí 2021.
Lokastaðan 2023-24: 13. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
7.6. Tosin Adarabioyo til Chelsea
1.6. Armando Broja til Chelsea (úr láni)
Marek Rodák, óvíst
Tyrese Francois, óvíst

IPSWICH
Knattspyrnustjóri: Kieran McKenna frá 16. desember 2021.
Lokastaðan 2023-24: 2. sæti B-deildar.

Komnir:
  1.7. Ben Johnson frá West Ham
30.6. Omari Hutchinson frá Chelsea (var í láni)
16.6. Leon Elliott frá Crystal Palace

Farnir:
1.6. Jeremy Sarmiento til Brighton (úr láni)
1.6. Kieffer Moore til Bournemouth (úr láni)
1.6. Lewis Travis til Blackburn (úr láni)
1.6. Brandon Williams til Manchester United (úr láni)
Kayden Jackson, óvíst
Dominic Ball, óvíst
Sone Aluko, hættur

LEICESTER
Knattspyrnustjóri: Steve Cooper (Wales) frá 20. júní 2024.
Lokastaðan 2023-24: Meistari B-deildar.

Komnir:
1.6. Abdul Fatawu frá Sporting (Portúgal) (var í láni frá Sporting)

Farnir:
Marc Albrighton, óvíst
Kelechi Iheanacho, óvíst
Denis Praet, óvíst
Tawanda Maswanhise, óvíst

LI­VERPOOL
Knatt­spyrn­u­stjóri: Arne Slot (Hollandi) frá 1. júní 2024.
Lokastaðan 2023-24: 3. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
5.6. Calvin Ramsay til Wigan (lán)
Thiago Alcantara, óvíst
Joel Matip, óvíst
Mateusz Musialowski, óvíst

MANCHESTER CITY
Knatt­spyrn­u­stjóri: Pep Guar­di­ola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Lokastaðan 2023-24: Meistari.

Komn­ir:
1.6. Kalvin Phillips frá West Ham (úr láni)

Farn­ir:
1.7. Tommy Doyle til Wolves (var í láni hjá Wolves)
1.6. Taylor Harwood-Bellis til Southampton (var í láni hjá Southampton)

MANCHESTER UNITED
Knatt­spyrn­u­stjóri: Erik ten Hag (Hollandi) frá 21. apríl 2022.
Lokastaðan 2023-24: 8. sæti og bikarmeistari.

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
  1.7. Omari Forson til Monza (Ítalíu)
26.5. Álvaro Fernandez til Benfica (Portúgal)
Raphael Varane, óvíst
Anthonu Martial, óvíst
Brandon Williams, óvíst

NEWCASTLE
Knatt­spyrn­u­stjóri: Eddie Howe frá 8. nóv­em­ber 2021.
Lokastaðan 2023-24: 7. sæti.

Komn­ir:
  1.7. Odysseas Vlachodimos frá Nottingham Forest
  1.7. John Ruddy frá Birmingham
15.6. Lewis Hall frá Chelsea (var í láni frá Chelsea)
13.6. Lloyd Kelly frá Bournemouth

Farn­ir:
1.7. Elliot Anderson til Nottingham Forest
1.7. Yankuba Minteh til Brighton (var í láni hjá Feyenoord)
Paul Dummett, óvíst
Matt Ritchie, óvíst
Loris Karius, óvíst

NOTT­ING­HAM FOR­EST
Knatt­spyrn­u­stjóri: Nuno Espír­ito Santo (Portúgal) frá 20. des­em­ber 2023.
Lokastaðan 2023-24: 17. sæti.

Komnir:
  1.7. Elliot Anderson frá Newcastle
25.6. Eric da Silva Moreira frá St. Pauli (Þýskalandi)

Farnir:
1.7. Odysseas Vlachodimos til Newcastle
1.6. Gio Reyna til Dortmund (úr láni)
1.6. Nuno Tavares til Arsenal (úr láni)
1.6. Gonzalo Montiel til Sevilla (úr láni)
1.6. Rodrigo Ribeiro til Sporting Lissabon (úr láni)
1.6. Divock Origi til AC Milan (úr láni)
1.6. Remo Freuler til Bologna (Ítalíu) (var í láni)
Felipe, óvíst
Cheikhou Kouyate, óvíst
Scott McKenna, óvíst

Adam Lallana er kominn til uppeldisfélagsins Southampton eftir tíu ára …
Adam Lallana er kominn til uppeldisfélagsins Southampton eftir tíu ára fjarveru en hann hefur leikið með Brighton undanfarin fjögur ár. AFP/Ben Stansall

SOUTHAMPTON
Knattspyrnustjóri: Russell Martin frá 21. júní 2023.
Lokastaðan 2023-24: 4. sæti B-deildar og sigur í umspili.

Komnir:
14.6. Adam Lallana frá Brighton
  1.6. Taylor Harwood-Bellis frá Manchester City (var í láni hjá Southampton)

Farnir:
24.6. Romain Perraud til Real Betis (Spáni) (var í láni)
Stuart Armstrong, óvíst

TOTTEN­HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Ange Postecoglou (Ástr­al­íu) frá 1. júlí 2023.
Lokastaðan 2023-24: 5. sæti.

Komn­ir:
  1.7. Lucas Bergwall frá Djurgården (Svíþjóð)
28.5. Timo Werner frá RB Leipzig (Þýskalandi) (lán framlengt)

Farn­ir:
30.6. Ivan Perisic til Hajduk Split (Króatíu) (var í láni)
30.6. Eric Dier til Bayern München (Þýskalandi) (var í láni)
Ryan Sessegnon, óvíst

WEST HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Julen Lopetegui (Spáni) frá 1. júlí 2024.
Lokastaðan 2023-24: 9. sæti.

Komn­ir:
26.6. Wes Foderingham frá Sheffield United
13.6. Luis Guilherme frá Palmeiras (Brasilíu)

Farn­ir:
  1.7. Ben Johnson til Ipswich
30.6. Said Benrahma til Lyon (Frakklandi)
  1.6. Kalvin Phillips til Manchester City (úr láni)
15.5. Thilo Kehrer til Mónakó (Frakklandi)
Divin Mubama, óvíst

WOL­VES
Knatt­spyrn­u­stjóri: Gary O'­Neil frá 9. ág­úst 2023.
Lokastaðan 2023-24: 14. sæti.

Komn­ir:
  1.7. Tommy Doyle frá Manchester City (var í láni frá City)
  1.7. Pedro Lima frá Sport Recife (Brasilíu)
12.6. Rodrigo Gomes frá Braga (Portúgal)

Farn­ir:
Engir

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert