Arsenal - Leicester, staðan er 2:1

Gabriel Martinelli skorar fyrsta mark leiksins.
Gabriel Martinelli skorar fyrsta mark leiksins. AFP/Adrian Dennis

Arsenal og Leicester eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Emirates-vellinum í Lundúnum klukkan 14.

Fyrir umferðina var Arsenal í fjórða sæti með ellefu stig og Leicester í 15. sæti með þrjú stig.

Mbl.is fylgist með gangi mála og færir ykkur það helsta í beinni textalýsingu

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Newcastle 1:1 Man. City opna
90. mín. Rúben Dias (Man. City) fær gult spjald Straujar niður Gordon.
Víkingur R. 1:2 Valur opna
47. mín. Shaina Ashouri (Víkingur R.) skorar 1:2 Frábært spil hjá Víkingum og Shaina leggur boltann snyrtilega framhjá Fanneyju í markinu.
Breiðablik 3:2 FH opna
50. mín. Samantha Smith (Breiðablik) fær gult spjald
Keflavík 0:0 Afturelding opna
55. mín. Oliver Bjerrum Jensen (Afturelding) fær gult spjald Fer á hestbak á leikmann Keflavíkur rétt fyrir utan vítateig og Keflavík fær aukaspyrnu.

Leiklýsing

Arsenal 2:1 Leicester opna loka
58. mín. Leandro Trossard (Arsenal) á skot í stöng Boltinn dettur fyrir fætur Trossard inni á teignum. Belginn lætur vaða í fyrsta en skotið fer í utanverða stöngina og framhjá.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert