Palmer með glæsimark í sigri (myndskeið)

Chelsea vann sannfærandi sigur á Aston Villa í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, 3:0.

Nicolas Jackson kom Chelsea yfir á 7. mínútu áður en Enzo Fernandez tvöfaldaði forystu heimamanna á 36. mínútu. Það var síðan Cole Palmer sem innsiglaði sigurinn með glæsimarki á 83. mínútu.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert