Nöfn átta leikmanna sem koma til greina í kjöri ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á besta leikmanni nóvembermánaðar hafa verið birt og þar eiga bæði Liverpool og Arsenal tvo fulltrúa.
Leikmennirnir átta eru eftirtaldir:
Matheus Cunha, Wolves
Bruno Fernandes, Manchester United
Ryan Gravenberch, Liverpool
Martin Ödegaard, Arsenal
Joao Pedro, Brighton
Bukayo Saka, Arsenal
Mohamed Salah, Liverpool
Yoane Wissa, Brentford
Hægt er að kjósa um leikmennina á heimasíðu úrvalsdeildarinnar.