Langþráður sigur City (myndskeið)

Manchester City náði loksins að vinna leik á ný og skoraði þrjú mörk í sannfærandi heimasigri á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Lokatölur urðu 3:0 þar sem Kevin De Bruyne var með bæði mark og stoðsendingu.

Mörkin og helstu atvik má sjá í myndskeiðinu en mbl.is birtir efni úr enska fótboltanum í samvinnu við Símann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert