Hræðilegt gengi Manchester City heldur áfram en liðið mátti þola tap gegn Aston Villa, 2:1, í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.
Jhon Durán og Morgan Rogers skoruðu mörk Aston Villa en Phil Foden skoraði mark Manchester City.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.