Sterkur sigur Forest (myndskeið)

Nottingham Forest vann sterkan 2:0-útisigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.

Ola Aina kom Forest yfir á 38. mínútu eftir stoðsendingu frá Neco Williams og Anthony Elanga skoraði seinna mark liðsins á 51. mínútu þegar hann vann boltann hátt uppi á vellinum.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka