Þjóðverjinn skaut Skyttunum í annað sætið (myndskeið)

Arsenal fór upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur gegn Ipswich, 1:0, í gærkvöld. 

Þjóðverjinn Kai Havertz skoraði sigurmark Skyttanna á 23. mínútu. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka