Chelsea mátti þola óvænt tap gegn Ipswich, 2:0, í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi.
Liam Delap kom Ipswich yfir á 19. mínútu og Omari Hutchinson skoraði seinna markið snemma í síðari hálfleik.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.