Félagaskiptin í enska fótboltanum - janúar

Diego Gómez, 21 árs miðjumaður og landsliðsmaður Paragvæ, er kominn …
Diego Gómez, 21 árs miðjumaður og landsliðsmaður Paragvæ, er kominn til Brighton frá Inter Miami í Bandaríkjunum. AFP/Aizar Raldes

Opnað var fyr­ir fé­laga­skipti í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í gær, miðvikudaginn 1. janúar 2025, og glugg­inn verður opinn til mánudagsins 3. febrúar.

Mbl.is fylg­ist að vanda vel með öll­um breyt­ing­um á liðunum tutt­ugu sem leika í deild­inni tíma­bilið 2024-'25 og þessi frétt er upp­færð jafnóðum og ný fé­laga­skipti eru staðfest.

Fyrst koma helstu skipt­in und­an­farna daga, þá dýr­ustu leik­menn­irn­ir í þess­um glugga, og síðan má sjá hverj­ir hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig í þess­um fé­laga­skipta­glugga þar sem liðin tutt­ugu eru í staf­rófs­röð.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:
3.1. Matai Akinmboni, DC United - Bournemouth, 1 milljón punda
3.1. Welington, Sao Paulo - Southampton, án greiðslu
3.1. Aaron Anselmino, Boca Juniors - Chelsea, úr láni
1.1. Diego Gómez, Inter Miami - Brighton, 14 milljónir punda

Dýrustu leikmennirnir í janúar í milljónum punda:
14,0 Diego Gómez, Inter Miami - Brighton

Svona eru fé­laga­skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig í þess­um fé­laga­skipta­glugga:

ARSENAL
Knatt­spyrn­u­stjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. des­em­ber 2019.
Staðan um áramót: 2. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
1.1. Josh Robinson til Wigan

AST­ON VILLA
Knatt­spyrn­u­stjóri: Unai Emery (Spáni) frá 24. októ­ber 2022.
Staðan um áramót: 9. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
3.1. Lewis Dobbin til Norwich (lán - var í láni hjá WBA)

BOUR­NEMOUTH
Knatt­spyrn­u­stjóri: Andoni Ira­ola (Spáni) frá 19. júní 2023.
Staðan um áramót: 7. sæti.

Komn­ir:
3.1. Matai Akinmboni frá DC United (Bandaríkjunum)

Farn­ir:
Engir


BRENT­FORD
Knatt­spyrn­u­stjóri: Thom­as Frank (Dan­mörku) frá 16. októ­ber 2018.
Staðan um áramót: 12. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


BRIGHT­ON
Knatt­spyrn­u­stjóri: Fabi­an Hürzeler (Þýskalandi) frá 15. júní 2024.
Staðan um áramót: 10. sæti.

Komn­ir:
1.1. Diego Gómez frá Inter Miami (Bandaríkjunum)

Farn­ir:
Engir


CHEL­SEA
Knatt­spyrn­u­stjóri: Enzo Maresca (Ítal­íu) frá 1. júlí 2024.
Staðan um áramót: 4. sæti.

Komn­ir:
3.1. Aaron Anselmino frá Boca Juniors (Argentínu) (úr láni)

Farn­ir:
Engir


CRYSTAL PALACE
Knatt­spyrn­u­stjóri: Oli­ver Gla­sner (Aust­ur­ríki) frá 19. fe­brú­ar 2024.
Staðan um áramót: 15. sæti.

Komn­ir:
3.1. Malcolm Ebiowei frá Oxford United (úr láni)

Farn­ir:
Engir


EVERT­ON
Knatt­spyrn­u­stjóri: Sean Dyche frá 30. janú­ar 2023.
Staðan um áramót: 16. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


FUL­HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Marco Silva (Portúgal) frá 1. júlí 2021.
Staðan um áramót: 8. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


IPSWICH
Knatt­spyrn­u­stjóri: Kier­an Mc­Kenna frá 16. des­em­ber 2021.
Staðan um áramót: 18. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


LEICESTER
Knatt­spyrn­u­stjóri: Ruud van Nistelrooy (Hollandi) frá 29. nóvember 2024.
Staðan um áramót: 19. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


LI­VERPOOL
Knatt­spyrn­u­stjóri: Arne Slot (Hollandi) frá 1. júní 2024.
Staðan um áramót: 1. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


MANCHESTER CITY
Knatt­spyrn­u­stjóri: Pep Guar­di­ola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Staðan um áramót: 6. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


MANCHESTER UNITED
Knatt­spyrn­u­stjóri: Rúben Amorim (Portúgal) frá 11. nóvember 2024.
Staðan um áramót: 14. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


NEWCASTLE
Knatt­spyrn­u­stjóri: Eddie Howe frá 8. nóv­em­ber 2021.
Staðan um áramót: 5. sæti.

Komn­ir:
1.1. Jamal Lewis frá Sao Paulo (Brasilíu) (úr láni)

Farn­ir:
Engir


NOTT­ING­HAM FOR­EST
Knatt­spyrn­u­stjóri: Nuno Espír­ito Santo (Portúgal) frá 20. des­em­ber 2023.
Staðan um áramót: 3. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


SOUT­HAMPT­ON
Knatt­spyrn­u­stjóri: Ivan Juric (Króatíu) frá 21. desember 2024.
Staðan um áramót: 20. sæti.

Komn­ir:
3.1. Welington frá Sao Paulo (Brasilíu)

Farn­ir:
1.1. Ronnie Edwards til QPR (lán)


TOTTEN­HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Ange Postecoglou (Ástr­al­íu) frá 1. júlí 2023.
Staðan um áramót: 11. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


WEST HAM
Knatt­spyrn­u­stjóri: Ju­len Lope­tegui (Spáni) frá 1. júlí 2024.
Staðan um áramót: 13. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir


WOL­VES
Knatt­spyrn­u­stjóri: Vitor Pereira (Portúgal) frá 19. desember 2024.
Staðan um áramót: 17. sæti.

Komn­ir:
Engir

Farn­ir:
Engir

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka