Helmingur frá Liverpool og Newcastle

Liverpool og Newcastle voru á miklu flugi í síðasta mánuði …
Liverpool og Newcastle voru á miklu flugi í síðasta mánuði og gerðu meðal annars sex marka jafntefli í mögnuðum leik 4. desember. AFP/Paul Ellis

Liverpool og Newcastle eiga fjóra af þeim átta leikmönnum sem koma til greina í kjörinu á leikmanni desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Bæði lið voru á miklu flugi í jólamánuðinum og skildu m.a. jöfn, 3:3, í bráðfjörugri viðureign á St. James' Park snemma í desember.

Þeir átta leikmenn sem hafa verið tilnefndir eru eftirtaldir:

Trent Alexander-Arnold, Liverpool
Morgan Gibbs-White, Nottingham Forest
Dean Huijsen, Bournemouth
Alexander Isak, Newcastle
Jacob Murphy, Newcastle
Cole Palmer, Chelsea
Antonee Robinson, Fulham
Mohamed Salah, Liverpool

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka