Réttur dómur þegar Liverpool fékk víti?

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur hjá Herði Magnús­syni í Vell­in­um á Sím­an­um Sport og fór yfir vítið sem Liverpool fékk gegn Manchester United í 2:2-jafntefli liðanna í dag.

„Hugsanlega með þessari hreyfingu er de Ligt að stöðva, ég ætla ekki að segja ákjósanlegt færi, en hugsanlega færi á að boltinn færi í netið,“ sagði Eiður um vítaspyrnuna sem Liverpool fékk þegar boltinn fór í höndina á Matthijs de Ligt.

Umræðuna má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert