Þrenna í seinni hálfleik (myndskeið)

Dango Ouattara skoraði þrennu er Bournemouth skellti Nottingham Forest, 5:0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 

Öll þrjú mörk Ouattara komu í síðari hálfleik en Justin Kluivert og Antoine Semenyo skoruðu eitt mark hvor. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert