Bournemouth - Liverpool, staðan er 0:2

Ryan Gravenberch og Antoine Semenyo eigast við í dag.
Ryan Gravenberch og Antoine Semenyo eigast við í dag. AFP/Glyn Kirk

Bournemouth og Liverpool mætast í 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Vitality-leikvanginum í Bournemouth klukkan 15.

Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Liverpool er með 53 stig á toppi deildarinnar, sex stigum á undan Arsenal og á leik til góða á önnur lið í efri hluta deildarinnar. Bournemouth er með 40 stig í sjöunda sæti og er ósigrað í ellefu leikjum í röð.

Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Bournemouth 0:2 Liverpool opna loka
83. mín. Antoine Semenyo (Bournemouth) á skot framhjá Hann hefur verið að skapa hættu allan leikinn. Kemur núna inn á völlinn og fer í skot sem fer nokkra setímetra framhjá.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert