Manchester United hefur keypt til sín hinn 18 ára gamla Ayden Heaven frá Arsenal.
Heaven kom við sögu í einum leik með aðalliði Arsenal á yfirstandandi tímabili í enska deildabikarnum.
Hann gerir samning við United til ársins 2029. Daninn Chido Obi-Martin, sem er 17 ára, fór sömu leið síðasta sumar.