Formúla 1

Verstappen óánægður með yfirmennina

Helmut Marko, ráðgjafi forstjóra Red Bull Racing í Formúlu 1, segir að heimsmeistarinn Max Verstappen sé óánægður með meðferðina sem fyrrum liðsfélagi hans fékk hjá liðinu. Meira.