Skoraði í sterkum sigri

Sædís Rún Heiðarsdóttir.
Sædís Rún Heiðarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði fimmta mark Vålerenga í 5:0 stórsigri liðsins í norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta.

Sædís er að koma til baka eftir meiðsli og byrjaði á bekknum í dag en kom inn á í hálfleik og skoraði fimmta mark Vålerenga.

Hún var í burtu í tvo mánuði vegna meiðsla en sneri til baka í vikunni og er að vinna sig inn í byrjunarliðið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert