Ekki með vegna veikinda

Pedri hefur verið magnaður á tímabilinu.
Pedri hefur verið magnaður á tímabilinu. AFP/Josep Lago

Spænski miðjumaðurinn Pedri verður ekki með Barcelona í heimaleik liðsins gegn Valencia í efstu deild spænska fótboltans í kvöld. 

Pedri, sem hefur átt frábært tímabil með Börsungum, er frá vegna veikinda. 

Börsungar eru heilum tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid en þeir eiga leikinn í kvöld til góða. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert