Glæsimark hjá Frings

Þjóðverjar fagna í München í dag.
Þjóðverjar fagna í München í dag. Reuters

Thorsten Frings er nánast búinn að gulltryggja sigur Þjóðverja gegn Kosta Ríka með glæsimarki af 30 metra færi. Markið kom á 87. mínútu leiksins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert