Kolbeinn eftirsóttur

Kolbeinn Sigþórsson.
Kolbeinn Sigþórsson.

Ensku úrvalsdeildarliðin Blackburn og Reading hafa bæði boðið Kolbeini Sigþórssyni, drengjalandsliðsmanni sem leikur með HK í Kópavogi, til reynslu og þá hefur Eggert Magnússon stjórnarformaður West Ham sett sig í samband við HK-inga með það fyrir augum að fá piltinn til skoðunar. Fleiri félög hafa sýnt honum áhuga. Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert